Heimilisritið - 01.03.1943, Blaðsíða 17

Heimilisritið - 01.03.1943, Blaðsíða 17
Hvíta drottningin Hitabeltisnóttin breiddi möttul sinn yfir hafið og huldi Lava-He og konuna, sem lá á naktri jörðinni í ríki sínu og grét, grét eins og einungis hvít kona getur grátið, kyrrlátt, ástríðu- laust, vonlaust. \ 7AO drottning, á eyjunni Lava-He v sem liggur eins og safírgreyptur gimsteinn sunnarlega í Kyrrahafinu, stóð á Vululutanganum og horfði á karlmann, með unga stúlku í fang- inu, á flótta eftir hvítum fjörusand- inum undan stórum hóp svartra villimanna. Hún stóð svo hreyfingarlaus að hún hefði eins vel getað verið lík- neski. Fagurskapaður líkami henn- ar, klæddur grænum kjól, gnæfði við suðrænan himinn og rauðgullið hárið myndaði geislabaug um and- litið. En andlitið bar vott um að þetta var ekki andvana líkneski. Rauðar varirnar voru dálítið opnar, nasim- ar titruðu og hin sérkennilegu grá- grænu augu hennar tindruðu af næstum því djöfullegri gleði. Þetta var ekki í fyrsta skipti, sem hún hafið verið vitni að hinum ár- angurslausu tilraunum skipbrots- manna, til þess að flýja þau örlög, sem þeirra biðu í Lava-He. Og í þetta skipti var einnig stúlka með. Það boðaði óstjórnlega svall- veizlu. Eins og örskot þaut maðurinn eft- ir ströndinni. Það glampaði á hina ljósu húð hans í gegnum sundurtætt fötin. En hvíta drottningin, sem fylgdist með hreyfingum hans það- an sem hún stóð, breyttist skyndi- lega, — skelfileg undrun og vakn- andi hræðsla voru skráð í andlits- dráttum hennar. Maðurinn hrasaði og datt, og hundruð villimanna höfðu von bráðar umkringt hann með slík- um óhljóðum, að þau hefðu getað komið blóðinu til þess að storkna í æðum margra. HEIMILISRITIÐ 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.