Heimilisritið - 01.03.1947, Qupperneq 24

Heimilisritið - 01.03.1947, Qupperneq 24
„Guð komi til“, hvíslaði hann. „Hvað er að?“ spurði hún. Hann svaraði ekki. en bandaði með hend- inni í áttina út í eldhúsið. Hann hugsaði: Það er synd, að stúlkan skuli þurfa að sjá lík MeJ- lish, en ég verð að leika hlutverkið til enda. Og hann reyndi ekki að aftra henni, þegar hún gekk fram í eldhúsið. Hann heyrði hana æpa og flýtti sér til hennar. Hún stóð eins og myndastytta og starði á hinn látna. Síðan þaut hún æpandi að eldhúsborðinu, greip hníf og skar á snærið. Lík Mellish féll á gólfið. Hún beygði sig niður, lagði hönd- ina að hjartastað hans og sneri sér svo náföl að Carton. „Hann er dáinn“. „Komið nú. Þér skuluð ekki horfa á þetta lengur. Það var yfir- sjón af mér, að leyfa yður að koma hingað inn“, sagði hann. ,;Yfirsjón? —“ Hún talaði und- „Bítur hann?" arlegum, loðnum rómi. „Getið þér þá ekki séð, getið þér ekki séð, hvað hér hefur skeð. ... Hér er enginn stóll né stigi, sem hann hefði getað staðið upp á. ...“ Vaxandi skelfing skein út úr augnaráði hennar, og allt í einu þaut hún fram hjá honum út á ganginn. Hann heyrði hana hrópa: „Morð! Maður liefur verið myrt- ur! Lögreglu! Náið í lögregluna!“ Carton gekk inn og settist við skrifborðið. Beiskt og háðslegt bros lék um varir hans. Svo stundi hann og hristi höfuðið. Með róleg- um höndum blandaði hann sér whisky í glas, og tók upp úr vestis- vasanum litla öskju og lét þrjár, hvítar töflur falla ofan í glasið. Frammi í ganginum heyrðist þungt fótatak og dyrnar voru opn- aðar. Leynilögreglumaður og tveir lögregluþjónar gengu inn. Carton stóð upp og hneigði sig, „Það er maður í eldhúsinu mínu, sem fyrir skömmu fannst hengdur þar“, sagði hann alvarlega. ,.Ef ykkur dettur einhverntíma í hug að framkvæma eitthvað líkt því, sem Ó2 re.vndi, þá gleymið því ekki, að við sjálfsmorð með henaingu þarf stól — eða að minnsta kosti skammel ...“ Meðan lösreelumennirnir skoð- uðu líkið. lyfti Carton glasinu og drakk í botn. ElíDIB 22 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.