Heimilisritið - 01.03.1947, Blaðsíða 39

Heimilisritið - 01.03.1947, Blaðsíða 39
kvennamálum. Umfram allt het' ég ekki tekið tillit til mín sjálfs. Ég hef verið sigursæll — sokkið djúpt — og risið upp úr aftur. Margþætt og ævintýraríkt hefur líf mitt ver- ið, en — ekki auðugt af haniingju. Skyldi ekki hver maður eiga kröfu á nokkurri hamingju. Einmitt nú hefur tjaldið lyfzt fyrir seinasta þáttinn — fyrir Víbekku og mér. Hún líkist þér. Það er nærri því eins og að endurheimta þig. Hví skyldi ég ekki opna faðminn móti henni. Það var ég, sem varð að þola ranglæti í samskiptum okkar — þess vegna ber þér enginn réttur til þess að reyna að eyðileggja þá seinustu möguleika er ég hef til að hljóta hamingju“. Orð hans höfðu djúp áhrif á hana. Sanngirni hennar var nógu mikil til þess, að hún hlaut að við- urkenna réttmæti orða hans að mörgu leyti. Á sínum tíma hafði hún verið rög, og henni var það líka ljóst, að hún hafði goldið fyrir það í hjónabandinu. Það hafði-að vísu tryggt henni örugga ævi, en hafði samt verið fölt skin þeirra vona, sem sainbúð Gústafs Ern- bergs hefði veitt henni. — Hvað sem öllu leið fann hún, að sam- þykki hennar kom ekki til greina; hér var teflt um Víbekku, en ekki hana. Allt hlaut að víkja; barátt- an fyrir velferð dóttur hennar, Ví- bekku, var fyrir öllu. „Gústaf, þú nuðar á því, sem HEIMILISRITIÐ fellur í þitt skaut. En hvað færir þú henni?“ „Hvorki er ég hrumur né elliær“. „Þegar árin líða mun hún sakna — æskunnar — alls þess sem ung- ur maður gæti veitt henni; félags- lífs á ótal sviðum“. „Ætli hún fái ekki tækifæri til að hugsa um það“, sagði hann með sigurvissu. „Þú gleymir þeim djásnum, sem ég get veitt henni: Atburðaríkt líf, fagurt heimili, skartklæði, skrautgripi, ferðalög — allt!“ „Þarna liggur hundurinn graf- inn. Undirniðri treystir þú ekki til- finningum hennar. Þér er ljóst, að þú hefur blindað hana með gjörfu- leið þínum, auðævum og slíku“. „Þú heldur að hún elski mig ekki?“ „Já, þú hefur aðeins komið henni að óvörum, slegið ryki í augu hennar og skjallað hana. Þorir þú — til dæmis — að láta sem að þú sért orðinn gjaldþrota? Þorir þú að láta sem auðævi þín séu gyll- ing ein?“ „Hvað meinarðu?“ „Gústaf — ég hygg að Víbekka sé ekki að eðlisfari ágjörn, en ég er viss um að á því augnabliki sem hún sér þig sviptan öllu þessu ytra glysi, þá yrði henni ljóst, að ekkert væri eftir sem þið gætuð lifað fyr- ir“. „Gerir þú ekki of lítið úr henni?“ „Nei, hún er svo ung, að maður 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.