Heimilisritið - 01.03.1947, Page 51

Heimilisritið - 01.03.1947, Page 51
komið með ýmsar nýjar hugmynd- ir, sem aftur hafa verið stældar út um allan heim. Margir þeirra hafa nú. þegar vakið heimsathygli, svo sem CIELIA VENTURI og GABRIELLA, að ógleymdum þeim frægasta þeirra, sem teiknaði fyrir ítölsku hirðina, en það er FONT- ANA. Myndirnar þrjár, sýna kjóla frá Fontana. Að ofan til vinstri er kjóll úr bláu silki með gylltu ísaumi. Slæðan er Ijósblá. Til hægri er hvítur kvöldkjóll. Ilann er með rómverskri slæðu, sem er fest við hárið. Á bls. til vinstri sést Irene Ga- litziene prinsessa hjá Colosseum. Ilún er klædd í rauðan kjól. Með henni er Marcella Poldoro greifa- frú. Hún er klædd í bláan kjól. Báð-ir eru kjólarnir teiknaðir í Róm, eftir FONTANA. E N D I B HEIMILISRITIÐ 49

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.