Heimilisritið - 01.03.1947, Qupperneq 58

Heimilisritið - 01.03.1947, Qupperneq 58
bréfið, sem Rob skrifaði mér? Hafa þeir fundið —?“ „Nei, ekki enn“. Verity spennti ‘ greipar svo * fast, að hnúarnir hvítnuðu. „Við skulum vona að þeir finni það aldrei, því ef þeir finna það má guð vita, hvernig fer fyrir Rob“. Hún ræskti sig. „Ekki bætir það úr skák, hvernig fram- burður Gallys var. Hann segir, að Beatrice hafi látið orð falla í þá átt, að hún hefði getað verið bú- in að afhjúpa morðingjann sjálf og hefði sterk sönnunargögn í höndunum gegn einhverjum sér- stökum. Ég gerið ráð fyrir, að hún hafi átt við bréfið í því sam- bandi, og það er ekki ólíklegt að þeir hafi einhvern grun — nei, taktu þetta ekki of nærri þér —“. „Veritý“. „Eg skil, vertu róleg. En svona er það nú samt. Og hvar svo sem Beatrice hefur falið bréfið, þá get- ur það fundist hvenær sem er“. Hjúkrunarkonan leit inn og Marcia kinkaði kolli. „Ég talaði við Blakie lækni í síma“, sagði hjúkrunarkonan. „Hann kemur um þrjúleytið. þeg- ar hann cr laus. Hann bað mig um að vera hérna þangað til — ef þér viljið að ég sé, frú Godden?“ „Já, þakka yður fyrir", sagði Marcia. Litlu síðar klæddi hún sig og gekk niður ásamt Verity. Fyrsti maðurinn, sem hún sá var Jakob Wait. Hann sat þar sem Beatrice var vön að sitja og skoðaði skjöl á borðinu fyrir framan sig. „Góðan daginn“, sagði hann. „Það gleður mig að sjá yður, frú Godden“. Marcia fölnaði upp og Verity greip andann á lofti. Þær hreyfðu sig ekki. Wait hélt áfram: „Mér þætt vænt úm að mega spjalla við yður nokkur orð“. Svo bætti hann við fremur kuldalega: „Og yður, frú Gopley hefði ég ánægju af að tala \*ið — seinna í dag“. Hann lokaði dyrunum næstum við nefið á Verity og bauð Marciu sæti. Húu settist hikandi. Hvaða skjöl hafði hann verið að skoða? Var bréf Robs þar á meðal? „Það er gott að yður skuli líða betur í dag“, sagði hann. „Mig hefur langað til að tala nánar við yður, frú. Nú er ágætur tírni til þess“. „Hvað eruð þér að gera hér?“ spurði Mareia. „Ha?“ Hann lyfti hálflokuðum augnalokunum lítið eitt undrandi, en lét þau óðara síga aftur. „Ég er að reyna að komast að því, In er myrti manninn jrðar. Og systur hans“. „Þér hafið varla rétt til að rannsaka einkaskjöl eins og þessi“, sagði hún og benti á blöðin á borð- iu. „Ekki fyrr en ég hef farið í gegnum þau sjálf. Þér hefðuð átt að spyrja mig um léyfi“. 56 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.