Heimilisritið - 01.03.1947, Qupperneq 62

Heimilisritið - 01.03.1947, Qupperneq 62
og setjuxn sem svo, að einhver ann- ar dski hana, elski hana óstjórn- lega mikið. Setjum sem svo, að eiginmaðurinn verði fyrir slysi og særist svo hættulega, að hinn mað- urinn fái hugmynd um, hvaða af- leiðingar það myndi hafa, ef hann félli alveg frá. En eiginmaðurinn deyr ekki. Hann bjargast, þótt enginn hafi hugað honum líf. Hann verður jafngóður, öllum til undr- unar“. „Nú, jæja. A meðan eiginmaður- inn er fjarverandi áttar kona hans sig ef til viil. Má vera að hún geri sér það ljóst, að hún vilji skilja við mann sinn. Ef til' viil verður hún sjáif ástfangin, líka. — Ró- legar, frú, lofið mér að tala út! — En eiginmaður hennar hefur enn- þá vald yfir vilja hennar, og þótt hana langi — einhverra hluta vegna, — til að skilja við hann, þá getur hún það ek'ki. Hún vill slá því á frest — bíða. En elskhuginn er óþolinmóður. Getið þér skilið, hversu erfitt hún á? Nú er hún ekki lengur frjáls ferða sinna. Hún hefur aðeins fengið forsmekk af því, hvers virði lífið kynni að vera henni og elskhuga hennar, ef eigin- maður hennar væri ekki í veginum. Og hann er að koma heim, heil- brigður. Hinn maðurinn er í öng- um sínum, gersamlega örvinlaður. Hann getur ekki afborið þetta. Og ofan á allt þetta bætist, að hann veit, að eiginmaður hennar —. Nú, sleppum því. En hann á það á hættu að missa hana. Svo, kvöld- ið, sem eiginmaðurinn kemur hcim. myrðir hinn maðurinn hann“. „Nei“, sagði Marcia lágt og ve- sældarlega. „Ast er oft ástæða til morðs“, sagði Jacob Wait þreytulega. „Hvert er yðar álit?“ Hvernig vissi hann svona mikið? Voru þetta aðeins ágizkanir hans? Tæplega hafði hann sannanir, því þá myndi hann ekki vera að eyða tímanum við að reyna að fá hana til að tala. Því auðvitað vildi hann fá hana til að tala! Það var ástæðan til þess, að hann var að segja henni þetta allt. Þess vegna skyldi hún ekki segja orð. Ekki eitt einasta orð. Orð, augnatillit, jafnvel neit- un, gat orðið til þess að hún sviki Rob í hendur honum. Því sagði hún ekkert. Framhald í næsta hejti. BRÉF FRÁ ARA LÆKNI Herra minn! Þér hafið nú skuldað mér tvö hundruð krónur í meira en hálft ár, fyrir sálfræðilega rannsókn er ég gerði á yður. Nú er þolin- mæði mín þrotin. Ef þér greiðið ekki skuld yðar innan einnar viku, neyðist ég til að tilkynna lánardrottnum yðar — að þér haj- ið borgað viér\ Virðingarfyllst Ari Bjamason. 60 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.