Heimilisritið - 01.03.1947, Page 65

Heimilisritið - 01.03.1947, Page 65
Krossgáta Ráðningar á krossgátu þessari, ásamt nafni og heimilisfangi sendanda, skulu sendar afgreiðslu Heimilisritsins sem fyrst í lokuðu umslagi, merktu: „Krossgáta". Aður en næsta hefti fer í prentun verða þau umslög opnuð, sem borizt hafa, og ráðningar teknar af handahófi til yfirlest- urs. Sendandi þeirrar ráðningar, sem fyrst er dregin og rétt reynist, fær Heimilisritið heimsent ókeypis í næstu 12 mánuði. Verðlaun fyrir rétta ráðningu á kross- gátu síðasta heftis hlaut Rósa Friðjóns- dóttir, Gerði, Reyðarfirði. LÁRÉTT: 1. menntastofnunin — 7. jarðyrkjutæk- inu — 13. dýfir — 14. rífa — 16. slæm- ar — 17. ógæfa — 18. fugl — 19. rit — 21. hár — 23. fjall — 24. ógna — 25. ósann- gjarnir — 26. líkams- hluti — 27. háð — 28. sérhljóðar — 30. lítil — 32. borða — 34. líkamshluta — 35. bezti — 36. bogar — 37. sérhljóðar — 38. orðum aukin — 40. elska — 41. troðningur — 43. bænahús — 45. ein- kennisstafir — 47. hæfilegum — 49. hætta — 50. drykkfelldur — 52. kjaftur — 53. hásan — 55. sár — 56. greidda — 57. fuglar — 59. vatnsfallið — 61. skipuð- uð — 62. myndasögupersóna — 63. kennari. LÓÐRÉTT: 1. botn — 2. hvítta — 3. margur — 4. galtar — 5. ending — 6. ung — 7. hván- ing — 8. ending — 9. falskar — 10 vondu — 11. líkamshluti — 12. jurtagróður — 15. staupið — 20. fylgibréf — 21. kvíða — 22. loka — 23. silungur — 29. líf — 30. vendi — 31. stefna — 32. formóðir — 33. beita — 34. tímamæli — 37. líflát — 39. úthaldsgóður — 42. batnaði — 43. kjark — 44. ófæra — 46. fleka — 47. horfum — 48. sigruð — 49. snara — 51. blæs — 54. eydda — 58. ósamstæðir — 59. feðra — 60. forsetning — 61. bústað. HEIMILISRITIÐ 63

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.