Heimilisritið - 01.10.1948, Page 5

Heimilisritið - 01.10.1948, Page 5
liefði ekki verið margorður um það. Hanu hafð'i ekki trú á því, að allir athafnamenn þjóðarinn- ar hrúguðust á einn stað og hann hai'ði iátið napuryrði faiia um þá menn, sem þyrptust til höf- uðborgarinnar tii að njóta þar þess, sem þeir höfðu grætt á „litiu stöðunum“ úti á landi. Hann haíði stundað verzlun sína og útgerð með fyrirhyggju og íestu, var af mörgum tahnn nízk- ur, af því að hann þótti eyða htlu í óþaría, en þó kunnu ýmsir að segja sögur af hjáipsemi hans. Þær homust þó venjulega seint á kreik, stundum ekki íyrr en löngu eftir að greiðinn var gerð- ur, eins og menn þyrðu ekki að segja frá honum, hefði verið bannað það. Svo mikið var víst, að Þorkell var vinsæll á Litlu- eyri, þótt fáskiptinn væri og þurr á inanninn og þær vinsæld- ir jukust með' hverju ári og voru aldrei meiri en um þær mundir, sem það fréttist, að hann væri að fara þaðan. Þorkell var sjálfmenntaður, en hann hafði dvalið erlendis tvisv- ar sinnum, um tvítugs- og þrí- tugsaldur, tæpt ár í hvort skiptí, á Englandi og í Danmörku, og hann átti auðvelt með að tala við Dani og Englendinga, þegar skip þeirra bar að landi á Litlu- eyri. Og það vissu allir á staðn- um, að' hann var prýðilegur reikningsmaður. Eftir að dóttir hans giftist og fór að búa í lieykjavík voru ferðir hans þangað tiðari en áð- ur, þótt engum dytti í hug að halda því íram, að hann væri með annan fótinn þar. Einkum var þetta þó eftir að flugferðir hófust til Litlueyrar. Hann var mjög hriíinn af þeirri samgöngu- bót og var óvenju skrafhreyíinn og stimamjúkur við flugmenn- ina, og það leyndi sér ekki, að’ hann leit á þá sem boðbera nýrr- ar djörfungar og framíara með þjóðinni. Þorkell Kristinsson hafði ver- ið ekkjumaður í nokkur ár, þeg- ar dóttir hans missti mann sinn skyndilega úr hjartaslagi frá þremur börnum, tíu ára dreng og tveimur stúlkum, sem voru eldri. Enginn, nema feðginin sjálf vissu hvað þeim fór á milli eftir dauða mannsins, en skömmu síðar var öllum ljóst á Litlueyri, að Þorkell Kristinsson væri að að flytja alfarinn suður til henn- ar og barnanna. Mönnum varð mikið um þetta, engum hafði komið til hugar, að þeir mundu nokkurn tíma missa hann úr þorpinu. Fólkið tók rögg á sig, hélt honum samsæti og færði honum góðar gjafir og svo var aðsóknin mikil, að það ráð var tekið að lokum að halda HEIMILISRITIÐ 3

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.