Heimilisritið - 01.10.1948, Qupperneq 28

Heimilisritið - 01.10.1948, Qupperneq 28
þegar Peter kom, og hún gaf honnm merki um næsta dans. Peter hrukkaði ennið, en dans- aði þó við hana. Og þegar hún stakk upp á að fara út á gras- flötina, lét hann að orðum henn- ar. Það var hlýtt og stjörnubjart- ur himinn. „Er þetta nú líka nauðsyn- legt?“ sagði Peter dálítið hæðn- islega. Þetta var hans síðasti þáttur, og hann tilheyrði honum með fullum rétti. Honum þótti leitt, að ekki var bjartara. Hann hefði feginn viljað sjá undrun Nóru, þegar henni yrði Ijóst, að hann hafði ekki verið blindur leiksoppur í höndum hennar, heldur skilningsfullur, háðsbros- andi hjálparmaður. Og allt í einu larigaði hann líka til að sjá von- brigði hennar. Hann fann hjá sér óstjórnlega löngun til að særa hana. „Og það er engan veginn hyggilegt eða varfærnislegt“, hélt hann áfram. „Það eru ekki til aðrir guðir en vizka og varfærni“, vitnaði Nóra stríðnislega, „og Peter Olney er spámaður þeirra“. Peter stillti reiði sína með erf- iðismunum. Þetta var leikþáttur hans, og Nóru skyldi ekki hald- ast uppi að stela honum. „Og Nóra Finley er dyggur lærisveinn!“ sagði hann. Hún sneri sér snöggt við og leit á hann. „Hvað segið þér, Peter? Við' hvað eigið þér?“ „Eg sagði, að það væri hvorki hyggilegt né varfærnislegt af okkur að vera hér úti. Og það er það heldur ekki. Það er einkar heimskulegt, því að við vitum betur bæði, og það’ getur eyði- lagt það, sem við höfum stefnt að í allt sumar“. „Eg held ég skilji ekki“, sagði hún. Peter hló. „Þér eigið við, að þér hafið haldið, að ég skildi ekki“, sagði hann. „Þér hélduð, að ég vissi ekki, hvað'a hlutverki ég gégni í leiknum hjá yður. Yður kom ekki til hugar, að ég vildi af ásettu ráði hjálpa yður til að ná í Sam Ludlow, eða hvað?“ Það varð þögn. Svo sagði Nóra: „Svo þér vissuð allan tfm- ann —“ „Auðvitað vissi ég það“. Peter var ennþá reiður. Þátturinn var reyndar ekki eins ánægjulegur og hann hafði vonað. „Þér álítið þó varla, að ég sé svo einfaldur, að ég hafi eitt einasta andartak lát- ið mér til hugar koma, að — að — að nokkur hœtta væri á —“ „Eg skil! A meðan engin á- hætta var því samfara, voruð þér með' mér. Þess vegna voruð þér með. Það var engin — hætta!“ 26 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.