Heimilisritið - 01.10.1948, Síða 38

Heimilisritið - 01.10.1948, Síða 38
(---------------------------— ----------------------------■—'l Stutt lauslegapýdd saga, er jjallar um tvœr manneskjur, sem efuðu að ástin vcen til „Því erum við ekki dús?“ spurði hann allt í einu. „ÁST“, sagði Bent Ivjelström hæstaréttarlögmaður, „er ekki til nema í kvikmyndum, skáld- sögum og ljóðum. Eg lifi í heimi raunveruleikans, en þeir, sem trúa á tilveru ástarinnar, eru í hugarheimi“. Hall rithöfundur mælti: „Hvað veizt þú um ástina“. „Meira en flestir aðrir“, svar- aði Bent. „Við málfærslustörf mín hef ég haft tækifæri til þess að sjá, hve svonefnd ást er mik- ill hégómi. Eg fæst mikið við hjónaskilnað'armál. Og undir flestum kringumstæðum varir ástarvíman skamma stund. Ást- in hefur leitt marga á glapstigu“. Eg elska þtg Hall brosti, stóð á fætur og mælti: „Þetta málefni getum við rætt svo klukkustundum skiptir, án þess að verða sammála. En það er hérna ung stúlka, sem hefur sama álit og þú á þessu máli. Langar þig til að kvnnast henni?“ „Eg hefði ánægju af því“, svaraði Bent. Þeir gengu inn í húsið, utan af grashiallanum. Margit Moen var þar fyrir, og hópur ungra manna umhverfis hana. Hún var fögur. Bent Kjel- ström hafði góðan fegurðar- smekk, þó að hann neitaði til- veru ástarinnar. Margit var há og grannvaxin og hafði rauðleitt hár. Bent þótti það skrítið, að þessi unga stúlka skyldi elcki trúa á ástina. — Hún hlaut að vera mjög eftirsótt. Það leyndi 36 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.