Heimilisritið - 01.10.1948, Qupperneq 38

Heimilisritið - 01.10.1948, Qupperneq 38
(---------------------------— ----------------------------■—'l Stutt lauslegapýdd saga, er jjallar um tvœr manneskjur, sem efuðu að ástin vcen til „Því erum við ekki dús?“ spurði hann allt í einu. „ÁST“, sagði Bent Ivjelström hæstaréttarlögmaður, „er ekki til nema í kvikmyndum, skáld- sögum og ljóðum. Eg lifi í heimi raunveruleikans, en þeir, sem trúa á tilveru ástarinnar, eru í hugarheimi“. Hall rithöfundur mælti: „Hvað veizt þú um ástina“. „Meira en flestir aðrir“, svar- aði Bent. „Við málfærslustörf mín hef ég haft tækifæri til þess að sjá, hve svonefnd ást er mik- ill hégómi. Eg fæst mikið við hjónaskilnað'armál. Og undir flestum kringumstæðum varir ástarvíman skamma stund. Ást- in hefur leitt marga á glapstigu“. Eg elska þtg Hall brosti, stóð á fætur og mælti: „Þetta málefni getum við rætt svo klukkustundum skiptir, án þess að verða sammála. En það er hérna ung stúlka, sem hefur sama álit og þú á þessu máli. Langar þig til að kvnnast henni?“ „Eg hefði ánægju af því“, svaraði Bent. Þeir gengu inn í húsið, utan af grashiallanum. Margit Moen var þar fyrir, og hópur ungra manna umhverfis hana. Hún var fögur. Bent Kjel- ström hafði góðan fegurðar- smekk, þó að hann neitaði til- veru ástarinnar. Margit var há og grannvaxin og hafði rauðleitt hár. Bent þótti það skrítið, að þessi unga stúlka skyldi elcki trúa á ástina. — Hún hlaut að vera mjög eftirsótt. Það leyndi 36 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.