Heimilisritið - 01.08.1951, Blaðsíða 44

Heimilisritið - 01.08.1951, Blaðsíða 44
FLUG. — Sjá Loft, Flugvél. FLUGA. — Ef þig dreymir að þú sért áreitt(ur) af flugum, boðar það þér óþægindi í hversdagslífinu. Flugur í draumi eru oft merki um það, að ekki er alit gleymt sem gengið er, og að þú átt á hættu að ýfð verði upp gömul sár. Að drepa flugu er fyrir sigri á mótlæti, en að vera stungin af flugu í draumi er oft fyrir veikindum eða gremju, jafn- vel sorg. Broddfluga f draumi táknar hættulegan óvin. FLUGDREKI. — Að dreyma flugdrcka boðar dreymandanum upphefð og virðingarstöðu, ef flugdrekinn flýgur hátt og vel, enkum ef dreym- andinn stjórnar honum, en falli drekinn til jarðar er það slæmur fyrir- boði. Oft boðar fljúgandi flugdreki ferðalag og góðan búskap. í ást- um er slíkur draumur fyrir góðu. FLUGELDAR. — Dreymi þig að þú sjáir flugelda springa er það oft fyrir- boði farsóttar. Sjá flugeldum skotið er aðvörun til þín um að spenna bogann eki of hátt. FLUGFISKUR. — Sjáirðu þennan kynlega fisk í draumi, skaltu gæta þín á tímanum í kringum miðnætti, því að hann boðar þér ekkert gott. Þinn hjartfólgni (eða þín hjartfólgna) ætti að vita um þessa aðvör- un. FLUGVÉL. — Að dreyma flugvél merkir breytingu. Vera í flugvél: hagn- aður, eða nýir vinir og nýtt umhverfi. Hafa flugvél beint fyrir ofan sig: gerbreyting, jafnframt því sem það cr viðvörun um að gæta ná- kvæmni og varúðar í áætlunum sínum. Að fljúga um loftið er yfir- lcitt talið boða upphefð og velgengni. FLUTNINGUR. — Skyldi þig dreyma að þú sért að flytja búferlum, skaltu vera á varðbcrgi. Þú átt ófyrirleitna óvini, sem einskis svífast. FLÝTIR. —-v Ef þig dreymir að þú sért að flýta þér ákaflega mikið, skaltu vera varkár, einkum varðandi eld. FLÆKJA. — Ef þig dreymir band- eða snærisflækju, er sennilegt að þú munir ciga í einhverjum útistöðum við samstarfsmenn þína fyrr en varir, eða tengdafólk, sértu gift(ur) — það er að segja ef þú stillir ekki skap þitt og forðast deilur. FOLALD. — Dreymi þig folald, mun brátt fjölga í fjölskyldu þinni og það verða tilefni til mikillar gleði. FOR. — Sjá Óhreinindi, Mýri. FORELDRAR. — Það er mjög góður fyrirboði að dreyma foreldra sína vel klædda og ánægða. Venjulega táknar það, að þú munt eiga mjög hamingjusamt líf fyrir höndum. FÓRN. — Dreymi mann að hann sjái fórnarathöfn eða sé sjálfur að færa fórn, er það fyrirboði veizlufagnaðar. FORSETI. — Ef þig dreymir að þú mætir forsetanum, boðar það upphefð. Ef þér finnst hann vera þér óvinveittur, munu fyrirætlanir þínar -bregðast. v.-------------------------------------------------------------------------------J 42 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.