Heimilisritið - 01.08.1951, Qupperneq 45

Heimilisritið - 01.08.1951, Qupperneq 45
-----------—-----s FORSTOFA. — Ef þig dreymir að þú gangir um stóra forstofu eða and- dyri í ókunnugu húsi, merkir það, að þú munt brátt þurfa að taka ákvörðun í mikilvægu máli. Ef ti! vill mun þér ekki verða ljóst, hversu afleiðingarrík ákvörðunin getur verið, en undir henni er kom- ið, hvort þú munir eiga við næg fjárráð að búa eða ekki. FOSS. — Að sjá foss í draumi veit á rósamt og gifturíkt líf. Þú verður ekki auðug(ur), en þig mun heldur ekki skorta öryggi né frið. I ÓTUR. — Dreymi þig fót þinn meiddan, máttu búast við fátækt í hjónabandi, vegna óreiðu maka þíns í peningamálum. Missa fót: atvinnuleysi, eignatjón eða kvalir bíða þín. Ganga haltur: vandræði steðja að. Ganga haltur við staf: þér mun verða hjálpað í aðsteðjandi vandræðum. Brenna sig á fæti: ærutjón. Bólginn fótur: veikindi. Fóta- bað: erfiðleikar. Líkþorn á fæti: miklir peningar í vændum. FRAKKI. — Sjá Yfirhöfn. FRAMTÍÐ. — Ef þig dreymir eitthvað á þá leið, að þú sért horfin(n) úr nútímanum fram í framtíðina, máttu vissulega gleðjast. Þér mun verða gefið nýtt tækifæri, og skyssa, sem þú eitt sinn gerðir, mun gleymast. FRÉTT. — Fréttir, sem þig dreymir að þú heyrir, tákna ávallt það gagn- stæða. FRÍÐLEIKSKONA. — Ef stúlku dreymir, að hún sé eftirsótt fríðleiks- kona á skemmtunum, mun hún brátt kynnast karlmanni, sem hefur það eitt markmið að daðra við hana. FRIÐUR. — Draumur er fjallar um frið, ró og kyrrð, táknar einnig kyrr- láta og friðsama daga. FRÍMERKI. — Að dreyma frímerki boðar þér einhver sambönd við skrif- stofu, sem mun færa þér aukna ábyrgð. FROÐA. — Dreymi þig að þú sjáir froðu ofan á drykknum í glasinu þínu, er það fyrirboði þess, að þú munt innan skamms eyða æmum pcningum í skemmtun, sem þú nýtur ekki nema að litlu leyti. FROSKUR. — Það er fyrir góðu að dreyma frosk. Þér mun vegna vel í stöðu þinni, þú munt eignast góða vini og efnileg böm. Sé draum- urinn þess efnis að þú drepir frosk eða reynir það, boðar það þér hins- vegar margvíslega erfiðleika og jafnvel skjótra æviloka. FROST. — Að dreyma frosthörkur eða hrím er fyrir erfiðleikum, eink- um ef mann dreymir það að sumarlagi. FROSTDINGULL. — Að dreyma frostdingula í þakskeggi er fyrir giftu- ríkum endi á ástarævintýri. Þeim, sem giftir hafa verið, táknar það nýtt hjónaband, hamingjusamara en það fyrra. Verzlunarfólki boðar það heppni. FRUMSKÓGUR. — Ef þig drcymir að þú sért að brjótast í gegnum frum- skóg, er það fyrirboði þess að þú munt eiga í miklum örðugleikum við að ala upp barn, en samt mun það takast vel að lokum. HEIMILISRITIÐ 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.