Heimilisritið - 01.09.1951, Qupperneq 16

Heimilisritið - 01.09.1951, Qupperneq 16
I júnímánuði fékk ég sím- skeyti frá Wynd: „Komdu hing- að eins fljótt og þú getur“. Þar sem ég bjóst við, að liann hefði orðið einhvers vísari um morðið, og óskaði að leita ráða hjá mér, fór ég strax til Harrogate. Wynd tók á móti mér á járn- brautarstöðinni. Hann sagði mér, að hann hefði fengið orlof sitt framlengt vegna giftingar- innar. Kona lians var í London, og hann hafði farið til Harro- gate til að' ganga frá viðskiptum. „En hvers vegna hefur þú kall- að mig hingað?“ spurði ég. „Hef- urðu orðið nokkurs vísari um morðið?“ „Nei, það get ég ekki sagt, en hér gerðist nokkuð merkilegt í nótt. Sölumaður, Simmons að nafni, — kom í gistihúsið, hann ferðaðist fyrir stórt gimsteina- firma, og í ferðatösku sinni hafði hann mikið af sýnishornum. I morgun voru ferðatöskurnar horfnar úr herbergi hans, og maðurinn sver þó, að hann hafi læst hurðinni áður en hann hátt- aði. En það undarlegasta er þó, að þetta er sama herbergið, sem ungfrú Patter var myrt í. Og það sem meira er“, hélt hann á- fram hálfhvíslandi, „dyravörður- inn sagði mér, að tvö svipuð rán hafi verið framin í þessu her- bergi, síðan það var tekið í notk- un, fyrir um það hálfu ári“. „Það hljóta að vera leynidyr á herberginu“, sagði ég. „Nei, ég hef sjálfur rannsak- að veggina, gólfið og loftið vand- lega“. Við vorum nú komnir að gisti- húsinu. „Það er bezt við' förum upp og lítum á herbergið“, sagði Wynd; „það er nokkuð þar, sem þér mun koma á óvart“. Við fengum lykilinn hjá dyra- verðinum og fórum upp: þegar við vorum komnir inn og búnir að læsa, byrjuðym við að at- liuga herbergið gaumgæfilega, en þar var ekkert, sem gefið gæti okkur minnstu vísbendingu um, hvernig þjófnaðurinn hefði ver- ið framkvæmdur. vÞarna voru engir skápar, þar sem þjófurinn hefði getað falizt, húsgögnin voru fá, látlaus og í röð og reglu. Eg gekk að glugganum, á með- an Wynd tók upp lykil, sem hann hafði fengið hjá dyraverð- inum, opnaði skúffu í hornskáp og tók þar upp hlut, sem hann sýndi mér. Minnist þú að liafa séð svona nokkuð áður?“ spurði hann. Það var brúnn kaðalspotti. „Hvað?“ sagði ég undrandi, „það er sami spottinn, sem ung- frú Patter var kyrkt með!“ „Nei, þann spotta hefur lög- reglan, en þetta fannst hér í morgun“, sagði hann og benti á rúmið. Það fór hrollur um mig. 14 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.