Heimilisritið - 01.09.1951, Blaðsíða 21

Heimilisritið - 01.09.1951, Blaðsíða 21
niður, eins og hún þefaði að' ein- hverju. Nú varð mér fyrst ljóst, hvað þetta var, það var gríðar- stór api. Þessi sýn hafði svo skelfileg áhrif á mig, að ég get ekki skilið það né skýrt. Eg get einungis sagt, að ég var eins og í martröð, gat hvorki hrært legg né lið eða gefið' frá mér hljóð. Ég sat og starði á ófreskjuna, eins og dá- leidd hæna. A öðrum handleggn- um hélt dýrið á tösku, og á hin- um dinglaði brúnn kaðalspotti með lykkju. Með hröðum, á- fjáðum tilburðum snuðraði hann uppi töskuna með fölsku gim- steinunum og stakk þeim í sína tösku. Nú gaf Wind frá sér djúpa stunu, sem gaf til kynna, að hann hefð'i sofnað, hreyfði höf- uðið, reis upp við olnboga og starði á þjófinn, undrandi og skelfdur. Ég sá, að hann varð gripinn viðbjóði, eins og maður finnur til gagnvart ógeðslegum kvikindum. Aður en hann fengi hreyft sig eða gefið frá sér hljóð, hafði ap- inn stokkið upp í rúmið, setzt klofvega ofan á hann, gripið fyr- ir kverkar honum og brugðið lykkjunni yfir höfuð honum með ótrúlegu snarræði. Eins og svip- leiftri brá nú fvrir í huga mér trélíkaninu með farinu á hálsin- um. Það átti að fremja morðið rétt f'yrir augunum á mér, og þó var það aðeins með ýtrustu erfiðis- munum, að ég gat risið á fætur. En þegar ég var á annað borð staðinn upp, hvarf hin skelfilega lömun strax. Alveg rólegur gekk ég að dýr- inu, setti byssuhlaupið rétt við ennið' á því og hleypti af; en þó þetta hefði ekki tekið langan tíma, var þegar komið eldrautt merki um hálsinn á vini mínum. ÁÐUR en sólin var komin upp, drápum við á dyr hjá of- urstanum; en við urðum samt of seinir. Malajinn var ekki í herbergi sínu, eða annars staðar í húsinu. En nokkrum tímum seinna sendi ofurstinn okkur skiláboð um, að hann væri fund- inn. Til að hafa ofan af fyrir sér, meðan hann beið þess, að' ap- inn kæmi aftur frá ránmorðinu, hafði hann farið niður í dýra- garð ofurstans. Hann hafði, að því er virtist, farið inn í búrið til tígrisdýrsins og skemmt sér við að kvelja dýrið með' logandi endanum á vindlinum sínum. Að minnsta kosti lá gamla tígrisdýrið í hnipri, eins og til að stökkva og horfði grimmdar- lega á lík Maíajans, sem lá endilangt á gólfinu fyrir framan það. HEIMILISRITIÐ 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.