Heimilisritið - 01.09.1951, Blaðsíða 22

Heimilisritið - 01.09.1951, Blaðsíða 22
Hálíur, indverskur vindill lá á gólfinu milli líksins og dýrsins. Ilöfuðið var brotið, og það var auðséð, að' dýrið hafði slegið hann með hramminum, svo hann hafði dáið samstundis. Nú var okkur orðið ljóst, að apinn hafði verið vaninn á að brjótast inn í herbergi nr. 90 með því að stökkva úr trénu í gluggann. Það kom á daginn, að' þegar ofurstinn fyrir þremur ár- um kom frá Tndlandi, hafði hann búið um tíma í Rovalgistihús- inu, og Malajinn hafði þá dval- ið í nr. 90, og hafði þá fyrir venju að iáta apann heimsækja sig, svo apinn hafði þá þegar vanizt á að fara út og inn um gluggann og nota tréð. Lítil askja með áburði fannst hjá líki Malajans. Af honum’var þessi einkennilegi þefur, sem ég hafði fundið. Malajinn, eða ein- hver meðsekur honum, hafði notað hann til að smyrja á þá hluti, sem hann vildi að apinn tæki úr herberginu. Þetta bragð hafði verið margæft uppi í loft- herberginu, og þess vegna var þefurinn þar. Þegar apahræið var tekið burt, kom í Ijós, að hann var með kvenskó á fótunum. Það' var auðsjáanlega varúðarráð- stöfun, sem átti að koma í veg fyrir, að apinn kæmi upp um sig með sínum eigin fótsporum. Trélíkanið hafði bersýnilega verið notað sem æfingapersóna handa apanum. Þegar apinn kom inn í her- bergi nr. 90, byrjaði hann á að þefa af hlutunum, og tók þá, sem rétta lyktin var af, til í sín tösk- una, og jafnframt hafði hann verið vaninn á að skeyta ekki um veruna í rúminu, svo lengi sem hún bærði ekki á sér, en stökkva á hana og kyrkja hana með spottanum, jafnskjótt og hún hreyfði sig. Með því að kippa í spotta, sem bundinn var í krókana á öxliím og hnakka líkansins í loftherberginu, gat Malajinn látið það rísa upp eins og mann, sem vaknar af svefni. An efa hafði Malajinn átt ein- hvern samsekan í gistihúsinu, sem lét hann vita, hvenær eitt- hvað verðmætt var að hafa, og losaði hespurnar á glugganum, svo apinn kæmist inn. Við gát- um ekki hugsað okkur, hver þessi samseki gæti verið, en næsta morgunn var einnar af þernunum saknað, hún hafði farið með lestinni til London um nóttina, og ekkert spurðist til hennar framar. Þegar ég kom til Harrogate nokkrum mánuðum síðar, frétti ég, að Derby ofursti hefði selt húsið og öll villidýrin og flutzt til lítils þorps í Devonshire. ENDIB 20 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.