Heimilisritið - 01.09.1951, Blaðsíða 39

Heimilisritið - 01.09.1951, Blaðsíða 39
LJÓSMYNDANÁM O. FL. Sp.: i. Hvað tekur langan tíma að læra ljósmyndun, og þarf maður að hafa náð vissum aldri til að byrja slíkt nám? 2. Hvernig er „ég elska þig“ á frönsku, spænsku, rússncsku og ítölsku? 3. Ég er 17 ára, 165 sm á hæð og 56 kg að þyngd. Er ég of létt? 4. Ég svitna svo voðalega undir hönd- unum. Geturðu gcfið mér nokkuð ráð við því? 5. Hvernig er skriftin? Browny. Sv.: 1. Ljósmyndanám er venjuleg iðngrein og tckur þrjú ár. Lágmarks- aldur er víst 16 ár. 2. Á frönsku: „ Je t’aime“, á spænsku: „Te quiero“, á rússnesku: „La Vas Lioubliou" og á ítölsku „Ti amo“. 3. Nei, þú ert alveg hæfilega þung. 4. Það fást svitavamarlyf f lyfjabúð- um og víðar, sem þú skalt nota. 5. Skriftin er prýðileg. TILBOÐ MERKT „VORHUGUR 294“ Sp.: Kæra Eva. Ekki alls fyrir löngu las ég auglýsingu í dagblaði, þcss efn- is, að einstæðingskona óskaði eftir að kvnnast karlmanni, með vináttu fyrir augum. Tilboð átti að senda, merkt „Vorhugur 294“. Ég sendi tilboð um kynningu ásamt nafni og heimilisfangi. Svarbréf fékk ég nokkru síðar, en trún- aðartraust mitt var misnotað, þvf að undirskriftin var aðeins „Reykvísk kbna“. Og svo ávarpaði hún mig í þokkabót: „Góði drengur“. Mér fannst ég vera cins og barnið hennar! Hvert er svo álit þitt á öðru eins og þessu? Ég er stórhneykslaður og hef ort kvæði um atburðinn, sem þú mátt bjrta ef þú vilt. Björgvin. Sv.: Líklega hafa fleiri svipaða sögu að segja og þú. Við þessu er ekkert að gera. Fólk ætti bara að varast slíkar aug- lýsingar. Æskilegt væri hinsvegar að hægt yrði að koma á einhverskonar miðlunarsambandi fyrir ógift fólk, þar sem fulls trúnaðar yrði gætt, en það er víst ekki gott hér í okkar fámenna landi kunningsskaparins. Um kvæðið skulum við sem minnst tala. UNGLINGARNIR EIGAST VIÐ Til „Ingu ': — Það væri harla óráð- legt af þér að fara að eltast við hinn strákinn aftur. Þú verður að hafa það eins og hvert annað hundsbit, að hann lítur ekki við þér, fyrst þú fórst að skemmta þér með öðrum. Þú vildir ekki fyrirgefa honum, þótt hann lyfti sér upp með annarri meðan þú varst í burtu — og nú vill hann ekki fyrir- gefa þér. Svona gengur það. Sá sem vill ekki, þegar hann fær, fær ekki, þegar hann vill! „ÁSTFANGINNI STÚLKU" SVARAÐ Ég hef ekki mjög mikla trú á „ást við fyrstu sýn“. Hún er að vísu falleg, en hætt er við að hún fái aðrar afleið- HEIMILISRITIÐ 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.