Heimilisritið - 01.09.1951, Qupperneq 43

Heimilisritið - 01.09.1951, Qupperneq 43
sínar á afþurrkunartuskunni og ýtti sér síðan fram fyrir bar- inn. Á bakka, sem var komið fyrir á öðrum armi hjólastóls- ins, var salt, pipar, hnífapör og pentudúkur. „Já,“ svaraði hann, „ég get hæglega komizt af þannig. Meiri hluti viðskiptavina minna eru ferðamenn á leið til Look- out Mountain, Þetta er að vísu engin gullnáma — en ég kemst af.“ „Það er ekki meira en svo,“ hugsaði Mollison. Bæði húsið og útbúnaður allur var gamall og slitinn. Skyrtan hans var trosnuð og leit út fyrir að vera allt of lítil. Það vantaði hnapp á skyrtuna, og það var stórt gat á hælnum á öðrum sokknum hans. „Þetta hlýtur að vera leiðin- legt líf,“ sagði Mollison. „Það myndi vera yður mikil hjálp að hafa kvenmann." Shorty kom borðbúnaðinum fyrir og brosti gleitt. „Ég kemst af,“ sagði hann. „Ég er sennilega fyrsti gest- ur yðar í dag?“ „Ja-á,“ svaraði Shorty. „Það hefur verið lítið að gera í dag.“ Mollison tók aftur að hamra hm'fnum á borðið. Mjög þægilegur staður fyrir glæpamann á flótta, hugsaði hann. Eigandi veitingahússins lamaður — engin hjálp — al- gjörlega einangraður. Hann þyrfti ekki einu sinni að fela sig — aðeins að ryðja Shorty úr vegi og halda sig í hjóla- stólnum, þar til leitinni yrði hætt. Ágætur dulbúningur. Ef svo færi, að einhver, sem þekkti hinn raunverulega eiganda veitingastofunnar, rækist inn, gæti hann bara sagt að Shorty væri veikur og hann væri send- ur í hans stað frá örkumla- deild hersins. Hjarta Mollisons fór að slá örar af spenningi. Þetta gæti slunginn glæpamaður gert. í sama bili heyrðist hávær barsmíð frá bakdyrunum. Molli- son reis upp og sagði með upp- gerðar rósemi: „Það er verið að berja á bak- dyrnar!“ Shorthy leit brosandi um öxl. „Það er bara Snotra — veiði- hundurinn minn. Hún er dálítið rómantísk — á þessum árstíma, svo ég hef hana bundna og lok- aða inni. Ég hef enga þörf fyrir hóp af hvolpum núna.“ Hann sneri sér aftur til vinnu sinnar, og Mollison hafði vak- andi auga með honum. Leikni hans í að skera brauðið og skenkja kaffið var mjög eðli- leg, en það gat hver einasti maður með vit í kollinum fljót- HEIMILISRITIf) 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.