Heimilisritið - 01.11.1952, Blaðsíða 10
Hún fann, aS hún fölnaSi uff,
og það fór krollnr um hana.
Þegar hún leit um-
hverfis sig í spítala-
herberginu meðpáska- '
liljunum í glugganum
og sá græn, döggvot J
tré úti fyrir í gróanda
vorsins og litlu telp-
una í faðmi sér, þá
þótti henni sem allar
hinar sáru raunir væru
gleymdar og gráfnar.
Vegna barnsins
■— Smásaga eftir Nan 0 'Reilly —
BETTY sat í hægindastólnum
með barnið í kjöltu sinni. Inn
um gluggann skein síðdegissólin,
og úr garðinum lagði vorilm inn
í spítalaherbergið.
Trén voru vot eftir mikla regn-
skúr, en nú skein sólin milli skýj-
anna. Droparnir glitruðu á laufi
og grasbala. Það yrði þá gott veð-
ur um hátíðina. Betty hugsaði
um, hversu annríkt unga fólkið
í borginni ætti nú við undirbún-
ing páskaferðalagsins.
Svo lokaði hún augunum og
andvarpaði. Hún var þreytt.
Kinnarnar voru fölar og innfalln-
ar, og það kom einkennilegur
glampi í augu hennar, þegar hún
leit á barnið. Það var undarleg
tilfinning eftir kvíða og þjáningu
að halda á þessu litla undri af
holdi og blóði við brjóst sér.
Og hefði það bara verið barn
Peters, þá hefði allt verið öðru-
vísi, en í agnarsmáu, sofandi and-
litinu gat hún þegar greint-svip
Roberts Grahams. ,,Ö, guð hjálpi
mér,“ stundi hún. ,,Eg veit ég hef
verið heimsk og léttúðug. En nú
elska ég litlu stúlkuna mína. Eg
ætla að fórna henni öllu lífi
mínu. ..." Hún þrýsti þeirri litlu
8
HEIMILISRITIÐ