Heimilisritið - 01.11.1952, Blaðsíða 11

Heimilisritið - 01.11.1952, Blaðsíða 11
varlega að brjósti sínu. ,,£g skal ala þig upp til að verða góð og saklaus stúlka . . . það var móðir þín ekki.“ Lítla stúlkan geispaði og fálm- aði annarri hendinni framan í sig. Betty leit til dyranna. Það var há- vaði frammi á gangi faeðingar- deildarinnar. Hann hafði vakið barnið. Klukkan var sex. Stoltir feður komu í heimsókn til kvenna sinna og nýfæddra barna. Þannig hefði einnig átt að vera um hana og barn hennar. Henni varð hugsað til hinnar áköfu deilu við Robert, áður en henni var ekið í spítalann. Það hafði vald- ið þáttaskiptum í lífi hennar. Hvernig yrði næsti kafli ? MEÐAN hún þrýsti barninu að sér, þótti henni sem veggir spítalans mæðust burt. Hún sá sjálfa sig fyrir níu mánuðum koma niður Norðurstræti í ljósum sumarkjól. Sumargolan angaði af ilmi úr görðunum, þar sem rósir og sírenur stóðu í blóma. Betty kom neðan frá ströndinni. Það átti að verða mikil veizla í strand- hótelinu í kvöld, og hún átti ann- ríkt, því hún kom heimleiðis með fasta ákvörðun í sínu sólbrúna, lokkabjarta höfði. Hún gekk fram hjá húsinu, þar sem hún sjálf átti heima hjá foreldrum sínum, og hringdi dyra- bjöllunni í næsta húsi, en á hurð- inni var gljáandi látúnsskjöldur, sem á stóð „Peter Truscott, lækn- « • ír. Ungur maður lauk upp. Hann deplaði skærum, brúnum augun- um bak við gleraugun. Betty setti uþp mikinn alvörusvip. „Afsakið, býr ekki læknir hér?“ spurði hún. Svo rak hún upp hlátur, ýtti honum inn í ganginn, og kom sjálf á eftir. ,,Þú kemur á mjög óheppileg- um tíma, Betty, ég er önnum kaf- inn,“ sagði Peter dálítið önugur. ,,Það ertu alltaf. Hvernig get- urðu alltaf verið svona leiðin- legur?“ Það voru vonbrigði í rödd hennar. Svo sagði hún af- ar aumkunnarlega: ,,Þú verÖur að hjálpa mér. Eg er svo afskap- lega slæm fyrir hjartanu." ,,Gaztu ekki fundið upp á neinu trúlegra?“ spurði hann, er hún skreið upp í stóra armstólinn í setustofunni. „Hreinskilnislega sagt, nei. Áttu ekki sígarettu ?“ Hann leitaði í öllum vösum og fann þvældan pakka. ,,Þú kemur víst ekki og truflar mig aðeins til að sníkja sígarettu ?“ ,,Nei.“ Hún sogaði reykinn að sér og blés honum síðan hægt út um nefið. „Peter, viltu koma með í veizl- una í strandhótelinu í kvöld ?“ NÓVEMBER, 1952 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.