Heimilisritið - 01.11.1952, Blaðsíða 17

Heimilisritið - 01.11.1952, Blaðsíða 17
urnar viðfelldnar. Og þegar Kún hugsaSi um þaS, hvarflaSi hugur hennar ætíS burt frá Robert. Hún fékk sting í hjartaS viS þá tilhugs- un. aS í raun og veru hefSi þetta átt aS vera heimili Peters og hennar. ÞaS hefSi ekkert gert til, þó húsgögnin væru gömul og slit- in, ef Peter hefSi staSiS viS hliS hennar. ..Hefur þú nokkra hugmynd um, hvaS þaS muni kosta aS búa hér ?“ spurSi Robert. ,,Rg á sjálf svolítiS af pening- um,“ sagSi hún. ,,ÞaS er arfur eftir ömmu mína.“ Hún sagSi þaS svo alvarlega, aS hann hló aS henni: ,,SvolítiS af peningum, þaS er líka einmitt þaS, sem ég hef.“ Hann fór í vasa sinn og dró upp seSlabunka og fleygSi honum á borSiS. ,,Þarna er mitt tillag þennan mán- uS. Ég vona þaS nægi fyrir fæSi og húsnæSi." Betty taldi peningana. ,,ViS skiptum jafnt," sagSi hún. ,,Ég vil ekki aS þú þurfir aS hafa neinn kostnaS af mér.“ Hann leit á hana einkennilegu augnaráSi. ,,Þá segjum viS þaS.“ ÞaS var ekki löngu seinna, aS Betty fór heim til móSur sinnar. Hún fór næstum daglega heim, áSur en faSir hennar kom heim af skrifstofunni á kvöldin. Allt í einu fékk hún svima og stóS kyrr andartak og lét hann líSa hjá. Hún sá lítinn . bíl koma fyrir horniS og stanza nokkra metra frá. henni. Hár maSur sté út úr honum. Þetta var í fyrsta sinn, er hún sá Peter, eftir aS hún flutti aS heiman. Hún sneri sér viS til aS hlaupa burt, en svo var allt í einu eins og gangstéttin risi upp í móti henni, og hún datt. ,,HvaS gengur aS þér ?“ spurSi Peter, þegar hún opnaSi augun og sá, aS hún lá á bekknum í læknisstofu hans. ,,ÞaS leiS yfir þig'hérna úti á gangstéttinni. Nú skal ég gefa þér dálítiS, sem hressir þig.“ ,,Þú skalt ekki gera þér neitt órnak." Hún sveiflaSi fótunum frarn á gólfiS og stóS upp meS nokkurri áreynslu : ,,Ég á von á barni, þaS er allt og sumt, sem aS mér er.“ Hún varS allt í einu gripin reiSi: ,,Þú getur veriS hreykinn af aS þú hafSir rétt fyr- ir þér í öllu, sem þú sagSir, þeg- ar ég baS þig um aS koma meS mér í veizluna á strandhótelinu. Ég er einskis virSi. Nú hef ég sýnt þa3.“ Hún reigSi höfuSiS og fór án þess aS gefa honum tóm til aS segja nokkuS. Hún fór heim, en daginn eftir heimsótti hún móSur sína. Og þá stóS hún allt í einu augliti til auglitis viS föSur sinn. Hann hafSi fariS snemma heim NÓVEMBER, 1952 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.