Heimilisritið - 01.11.1952, Qupperneq 21

Heimilisritið - 01.11.1952, Qupperneq 21
sem þú vilt, sagði hún. ,,Nú hef ég næga peninga til að borga spítalakostnaðinn sjálf. Hann kom með andlitiÖ fast að henni. ,,£g vil ekki hafa það,“ æpti hann. ,,Eg skal sjálfur borga fyrir mitt barn. Hvað heldur þú ég hafi gert alla þessa mánuði. Þú heldur auðvitað, að ég hafi slangrað af einni kránni á aðra, eins og þú gafst einu sinni svo fallega í skyn. Ég hef afgreitt í bensínstöð við Vesturbrú. Hérna hefurÖu peningana, allt, sem ég hef unnið fyrir . . . að undan- skildum þeim aurum, sem ég hef leyft mér að drekka út . . . eitt- hvaS varð ég að gera mér til af- þreyingar!“ Betty leit á peningana. ,,Eg vil ekki taka við þeim,“ sagði hún. ,,Þú skalt taka viS þeim!“ hrópaði hann og sleppti takinu á henni til að seilast eftir pen- ingunum. Hann sleppti henni svo skyndi- lega, að hún missti jafnvægið og riðaði. Hún fálmaÖi fram fyrir sig, en greip í tómt loftið. ÁSur en hann fengi gripiÖ hana, sþkk hún niður í myrkriS. . . . BETTY áttaði sig aftur á líð- andi stund. ÞaS voru ekki margir dagar síðan — sjúkravagninn . . . fæðingadeildin. En þegar hún leit umhverfis sig í spítalaherberginu með páskaliljunum í glugganum og leit á litlu stúlkuna í kjöltu sinni, já, þá fannst henni sem ár væru liÖin síðan þetta gerðist. Henni heyrðist einhver vera við dyrnar og leit þangað. Robert stóð í dyrunum, ofurlítið álútur og starði á hana með einkenni- legu brosi. ,,En hvað þaS er fallegt,“ sagSi hann. ,,Litla mamman með . . .“ ,,HvaS — hvað vilt þú hing- að ?“ spurði hún dálítið vand- ræðaleg. Hann kom inn og lokaði á eftir sér. ,,Er þaS ekki undarleg spurn- ing við föður?“ spurSi hann. ,,MaSur má víst líta á sitt eigið barn . . . ?“ Hann lagSi hattinn frá sér á rúmið, og hún sá, að hendur hans skulfu. ,,Má ég ekki halda á henni?“ spurði hann. ,,Setztu,“ sagði hún stutt. ,,Þú getur ekki tekið barnið meðan þú ert í blautum frakkanum.“ Hann smeygði sér úr frakkan- um og lét hann detta á gólfið og settist á stól við hlið hennar: ,,Þú hefur drukkið,” sagSi hún. ,,Nei, það hef ég ekki gert.“' Hann hristi höfuÖiÖ. ,,Má ég svo taka þá litlu ? Eg kom til að vita, hvenær þú gætir komið heim.“ ,,Heim?“ Hún leit á hann án þess að skilja. Hann leit á hana, næstum eins NÓVEMBER, 1952 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.