Heimilisritið - 01.11.1952, Blaðsíða 22

Heimilisritið - 01.11.1952, Blaðsíða 22
og hann hataði hana. ,,Þú hefur máske ætlað þér að hlaupast frá mer ? ,,Já,“ viðurkenndi hún. ,,Ro- bert, þú hatar mið líka . . .“ Hún var með grátinn í hálsinum. ,,ÞaS hefur þú sýnt svo oft.“ ,,HeldurSu það virkilega ?“ Það var undrun í röddinni. Svo hló hann beisklega: ,,Látum þá nægja að segja, aS 'mér sé orðið ljóst, að þú sért fyrirmyndar hús- móðir. ÞaS er einungis þess vegna, að ég sakna þín. Viltu þá ekki koma heim til mín aftur. Ertu búin að gleyma, að þú sagð- ir að þú vildir giftast mér til þess barnið eignaðist heimili?” Hann tók frakkann af gólfinu og fór í hann. ,,Nú fer ég niður í skrifstofuna og spyr, hvenær ég megi sækja þig og litlu stúlkuna okkar. . . .“ Án þess að biðja leyfis tók hann þá litlu. Hann stóð og horfði lengi á barnið. ,,Hvað hún er indæl," sagði hann og rödd hans brast. Svo rétti hann Betty barnið aftur. Þegar hann var farinn, sat hún lengi án þess að geta hugsað. Hún vissi ekki hve langur tími var liðinn, þegar Peter læknir kom inn til hennar. „Ég sá Graham niðri í skrif- stofunni,“ sagði hann. ,,HvaS vildi hann hingað ?" Betty greip annarri hendinni fast um stólbríkina. ,,Hann spurði, hvenær hann gæti sótt okkur," svaraði hún hljómlausri röddu. ,,Þú ferð þó ekki með hon- um?“ Peter laut niður aS henni og þreifaði eftir hönd hennar. ,,Betty, ég hef komið illa fram við þig — og heimskulega." ,,Áttu við, vegna þess aS þú vísaðir mér frá þér ?“ ,,Já, ég hef verið blindur og eigingjarn." Hann rétti úr sér og gekk að glugganum. ,,Þú ert kjarkmikil, Betty. Eg hef séð margar stúlkur misstíga sig, og bíða þess aldrei bætur. En þú átt til vilja. Þú hefur byggt upp ..." Hann sneri sér aS henni, en hún leit ekki á hann. Blindur og eigingjarn. Orðin voru eins og svipuhögg. Þannig hafði hún sjálf verið. Hún hafði komið fram við Robert, á sama hátt og Peter við hana. Hún renndi huganum yfir síð- ustu mánuðina. Hún minntist kvöldsins, er hún hafði sagt Ro- bert frá prjónaskapnum. ,,Þú átt engan þinn líka, Betty," hafði hann sagt. Hún mundi, er hann greip um hendur hennar. ,,Eg hef aldrei svikið þig.“ Og: ,,Eg vil sjálfur borga fyrir mitt barn.“ Og áðan sagði hann : ,,HvaS hún er indæl.“ HafSi hann ekki gefið henni allt, sem hann gat ? Ef til 20 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.