Heimilisritið - 01.11.1952, Side 23

Heimilisritið - 01.11.1952, Side 23
vill hafði hann alltaf elskaS hana. „Betty, ég veit ekki, hvernig ég á aS koma orSum aS því,“ heyrSi hún Peter segja. ,,Getur þú ekki komiS til móts viS mig ?“ Hún hristi höfuSiS. ,,Þú þarfn- ast mín ekki, Peter. Þú hefur allt- af staSiS einn.“ ,,Ég elska þig.“ ,,Þú elskar einungis starf þitt. HefSirSu sagt þetta viS mig fyr- ir ári, vaeri ef til vill margt öSru vísi nú, en . . . þú segir, aS ég hafi byggt upp, þaS er rétt. Ég hef byggt upp heimili. ÞaS hvorki vil ég né get rifiS niSur.“ ,,Ég skil þig ekki,“ tautaSi Pet- er. Hún heyrSi hurSina lokast aS baki honum . . . ,,Ma5urinn ySar er hér og hann langar til aS kveSja ykkur,“ sagSi hjúkrunarkonan nokkrum mínút- um síSar. ,,Látið hann koma inn,“ sagSi Betty, og andlit hennar IjómaSi. ,,Hann skal fá aS halda á litlu stúlkunni sinni, áSur en hann fer heim.“ * Johnny Sheffield („sonur Tarzans") og Sue England, í kvikmyndinni „l fylgsnnm fmmskóganna". NÓVEMBER, 1952 21

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.