Heimilisritið - 01.11.1952, Blaðsíða 28

Heimilisritið - 01.11.1952, Blaðsíða 28
hópi þessa fólks (Edison var „vatns- bcri“), svo og skálda og leikritahöfunda og — framar öllu — ílugmanna. Konurnar hafa óvenjulega mikið hug- myndaflug og eru gefnar fyrir féiags- líf og skipulagsstörf. — Það sem þjáir þetta fólk: taugatruflanir og veilur í fótum, einkum fótleggjunum. * Fólk fætt 20. febr. til 20. marz. PISCES — fiskamerkið. Sagt er, að þessu merki ráði bæði Jú-píter og Sat- úrnus. Fiskarnir tákna viðkvæmni. Ein- kenni þessa fólks er blíða, vinsemd, frið- semi og tilhliðrunarsemi. Oft eru „fisk- arnir“ óánægðir og þunglyndir, og þrátt fyrir þrekleysi sitt geta þeir verið tals- vert þráir. Þeir eru óhemju heppnir í peningamálum, hafa rnargjr yndi af hijómlist, og þeir cru gæddir stærðfræði- gáfum (prófessor Einstein er ,,fiskur“). Það er eitthvað í fari þessarar mann- tegundar fjarskylt þessúm heimi. Þeir eru oft beinvaxnir, hafa þunnt, fíngert hár og stór, gljáandi augu. Konurnar eru oft undrafagrar. Þær dansa vel, en eru erfiðar í sambúð, þar eð þær að jafn- aði eru óánægðar og afbrýðisamar. Fólk þessa merkis hefur veiklaða fæt- ur og ekki sterk augu. ÁSTARSAGA Þau dönsuðu á Ffótel Borg og hann ók henni heim á eftir. Á leiðinni í bílnum tók hann utan um hana og hvíslaði í eyra hennar: „Astin, ég elska þig, bara þig. Segðu iíka að þú eiskir mig. Ég er kannske ekki eins ríkur og hann Alli Bjöms. Ég á kannske ekki bíl cins og hann Alli Björns, og ég get kannske ekki eytt eins miklu í óþarfa og hann, en ég elska þig svo að ég gæti gert allt í hejminum fyrir þig.“ Tveir mjúkir, hvítir armar smeygðust um háls honurn, og tvær rauð- ar, þrýsmar varir hvísluðu í eyra hans: „Elsku, kynntu mig fyrir hon- um Alla Björns.“ DRYKKFELLDI EIGINMAÐURINN Maðurinn hcnnar kom oft heim drukkinn, og hún var orðin þreytt á að fárast yfir því. Eitt kvöldið einsetti hún sér að gera hann hræddan. Þegar hún hevrði hann skrönglast upp stigann, lét hún slæðu fyrir andlitið og tautaði: „Ég er djöfullinn. Ég cr djöfullinn." „Jæja,“ sagði hann, „má ég taka í höndina á þér, elsku vinurinn — ég er kvæntur systur þinni!“ 26 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.