Heimilisritið - 01.11.1952, Page 29

Heimilisritið - 01.11.1952, Page 29
Okunna fegurðardísin hans Frönsk smásaoa O eftir RENE STAR 1 ÞRETTÁNDA sinn var mon- sieur Pinchol kominn til þess að sjá kvikmyndina „Völundarhús ástarinnar", og þetta kvöld eins og öll hin kvöldin, varð hann svo snortinn, að gleraugun hans urðu rök. Þegar ljósin kviknuðu að lok- inni sýningu, svipaðist hann vandlega um og athugaði svipinn á bíógestum, til þess að athuga, hver áhrif myndin hefði haft á þá- Hann var sérlega hrifinn af sýnilegum áhrifum áhorfendanna „Skammist þér yðar ekki!“ sagði Pincbol reiður. og gekk til dyra. Stúlka með vasaljós í hendinni vísaði honum út. ,-E.g vona að þér hafið skemmt yður vel, herra minn. Það er allt- af uppselt á þessa mynd. Hún gengur sérstaklega vel, monsi- eur." ,,Ef ég aetti einhvern hlut að máli, myndi ég kannske trúa yð- ur,“ sagði Pinchol þurrpurku- lega. Um leið og hann gekk fram hjá miðasölunni, kallaði sölustúlkan: ,,Augnablik, monsieur, það NÓVEMBER, 1952 27

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.