Heimilisritið - 01.11.1952, Blaðsíða 46

Heimilisritið - 01.11.1952, Blaðsíða 46
um vorum við í Walham Green, og við vorum hamingjusöm, af því dagurinn á morgun var spurn- ingarmerki. Við vissum ekki hvaS gerast myndi. Bunting-hringurinn var framtíSarmúsík — Bunting, eins og fyrirtækiS er nú, meS tólf þúsundir manna í þjónustu sinni og útibú um allt land. FramtíSin var ekki örugg. ÞaS var barátta. Fyrst búðarhola. Svo stærri búð. Svo tvær búðir — tíu búðir — ein aðalskrifstofa. SkilurSu hvað ég á viS?“ ,,Nei,“ sagði frú Bunting. ,,En nú,“ hélt Bunting áfram, ,,er draumurinn orðinn að veru- leika. Allt gengur sinn gang. Dagurinn á morgun er ekki leng- ur neitt spurningarmerki. ViS er- um á grænni grein. Og þegar maSur hefur sigrað og komið sér vel fyrir, er eftirvæntingin þar með úr sögunni. SjáSu til — ég get ef til vill reiknaS með að eiga tuttugu ár eftir. Og hvað getur gerzt á þessum árum ? Ef ég verð heppinn fæ ég kannske orður eða titil. ViShafnarríka greftrun. Tveir dálkar í blöðunum. Og þar meS er þaS upp talið. Er það nokkuS til að líta upp til ?“ ,,Þú ert orðinn mikill maður,“ sagði frú Bunting. ,,ÞaS eru ekki margir, sem vinna sig upp eins og þú hefur gert.“ „Mikill maður,“ sagði hann. ,,£g er þýðingarlaus persóna núna. er núll, það er merg- urinn málsins.“ „Þú — núll ?“ ,,VIÐ HÖFUM skipulagt fyrir- tækið á þann veg,“ sagði Bunt- ing, ,,að það getur ekkert gengið úr skorðum, jafnvel þótt við reyndum það. ViS þurfum ekki ekki annaS en þrýsta á hnapp, þá gengur allt af sjálfu sér. Og ef ég þrýsti ekki á hnappinn, get- ur einhver annar gert það. Eg er ekki annað en forstjóri fyrir- tækisins. En áður var ég fyrir- tækið sjálft. Eg er hjól í vélasam- stæðunni, og ef ég fer mína leið á morgun, myndi einhver annar setjast viS skrifborðið mitt, og allt mun ganga eins og áður. Svona er það, og þetta veiztu sjálf. Og þetta er ekkert líf. ViS brosum aldrei innan veggja Buntings. Við erum ekki annað en stungur í skiptiborSi. Svo langt er gengið, að penninn er þýðingarmeiri en höndin, sem stjórnar honum — og það er fjarstæðukennt." ,,Nú — en . . .“ ,,En ef ég hefði gengið úr fyrir- tækinu fyrir fimmtán árum, efast ég um að það hefði getað komizt klakklaust af í eina viku. Þá var ég ekki einungis forstjórinn. Eg var Bunting, ég var fyrirtækið. Ég var allt.“ 44 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.