Heimilisritið - 01.11.1952, Blaðsíða 54

Heimilisritið - 01.11.1952, Blaðsíða 54
verður bikarinn borinn að vörum þér, en ckki meir; örlögin eru þér ekki vilholl. TRÉ. — Að sjá blómgað og laufgað tré í draumi þínum er fyrir auði og góðri framtíð. Klifra í tré boðar upphefð, eftir því meiri sem þú klifrar hærra upp tréð, en veitist þér það erfitt máttu búast við erfiðleikum á leið þinni til fjár og frama. Fella tré: Tjón. Kljúfa tré: krankleiki. Detta úr tré: atvinnumissir. Visjð tré: óbamingja. Brjóta grein af tré: slys. Það cr mjög góður draumur, að ganga um laufgaðan skóg í fylgd með öðrum. Furu- eða grenitré boðar dreymandanum mikið lán, en getur eirinig verið einhverjum nákomnum fyrir yfirvofandi hættu. — Sjá Skógnr. TROMPET. — Ef þig dreymir, að þú heyrir leikið á trompet, boðar það veikindi á bcimili þínu og jafnvel dauða áður en tvö ár eru liðin. TRÚARBRÖGÐ. — Alla drauma varðandi trúarbrögð má taka scm að- vörun fyrir dreymandann, um að hann megi gæta sín á fólki, er hcfur í hyggju að svíkja hann. TRÚLOFUN. — Dreymi þig að þú trúlofist, þegar þú ert ólofuð cða ólof- aður, muntu brátt mælast til eða fá tilmæli um að bindast, með hjóna- band fyrir augum. Trúlofunarhringur í draumi táknar hinsvegar, að þú lendir f ástarævintýri, hvað sem öðru líður. TRUMBA. — Að heyra trumbuhljóm í draumi er fyrirboði þjóðfélagslegra vandamála eða hræðilegra frétta. TÚN. — Grænt og ræktarlcgt tún er fyrir glæsilegri framtíð, en sé það þýft og óræktarlegt, er það gagnstæður fyrirboði. Sumir segja að draumur um gróskunnkil tún með miklu af þurri töðu, boði snjó og frost að vetrarlagi, en tún með mykju viti á votviðri. TUNGA. — Dreymi þig að tunga þín sé hvít að sjá, mun rógur á þig borin(n). Virðist þér tungan hinsvegar rauð og heilbrigð, er það fyrir góðu umtali um þig. TUNGL. — Að dreyma fullt tungl boðar oft skjóta giftingu og er sérlega gott fyrir ekkjur, en sjómönnum er það fyrir skipbroti eða hrakn- ingum, og glæpamönnum fyrir því að uppvíst verður um myrkraverk þeirra fyn- en varir. Yfirleitt veit það á gleði, fé og góða framtíð að sjá bjart tungl í draumi, en sé það minnkandi, hálft eða skert, bleikt eða blóðlitað boðar það óþægindi eða hryggð. Mörg tungl á lofti boða lífshættu, og tunglmyrkvi dauðsfall cinhvers nákomins. Fullt tungl boðar lán í verzlun, iðnaði og búskap. TUNNA. — Að dreyma tóma tunnu er fyrir erfiðleikum og niðurlagi, en full tunna boðar hinsvegar árangursríkar fyrirætlanir. (Framhald í ruesta hefti). 52 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.