Heimilisritið - 01.11.1952, Blaðsíða 57

Heimilisritið - 01.11.1952, Blaðsíða 57
,,ætti þetta bónorð þitt að geta hjálpað mér til að hylja spor mín betur en flest annað. Hver myndi leita að mér, víÖkunnum skart- gripaþjóf, starfandi sem eigin- kona hallarbryta á gömlu, ensku höfðingjasetri ? Kannske“ — rauÖar varir hennar opnuðust skyndilega brosandi og gamla hrekkvísin skein úr brúnum aug- um hennar — ,,kannske,“ endur- tók hún, ,,tekst mér að komast í einn eða fleiri peningaskápa hérna. Jafnvel tekst mér að finna erfÖaskrá frænda þíns, sem gerir þig að einkaerfingja alls góss- ins, í peningaskápnum, sem geymir ættardýrgripina." Hann hristi hana duglega. ,,Hættu þessum kjánalátum, Kat- rín. Ef þú ætlar að hjálpa mér við þetta, verSum viS að tala okk- ur saman um hvað gera skal.“ Hann sleppti tökum á öxlum hennar, en hafði ekki augun af henni. ,,Hugsarðu ekki um annað en það, hvaða gagn þú getur haft af þessu ?“ ,,Hvernig veiztu hvort við fá- um vinnuna, þó viS nú sæktum um hana?“ spurði hún rólega. ,,ViS verðum að láta það ráð- ast. Eftir því sem frú Wyman segir, þá er ekki auðhlaupiS að því að fá hjón í vist, og ég ætla að láta hana gefa okkur fyrsta flokks skrifleg meÖmæli. Þú átt aS vera þjónustustúlka.“ Hann glotti ,,Kanntu nokkuð í þeim efnum ?“ ,,Ég veit hvernig súpuskeiðar líta út, og þú viðurkennir aS ég geti búið upp rúm.“ ,,Já, nú rámar mig í það. Þú læröir að búa um, því þú bjóst alltaf upp rúmið hennar mömmu þinnar, sem var svo vandlát með það, hún, sem var blómsölukona og dó þegar þú fæddist! ASalat- riðið er það, að þú \annt að leggja á borð og þú fyannt að búa upp rúm.“ ,,En hvað um þig?“ spurði hún. ,,Hvernig ert þú undir bryta- starfið búinn?“ Hláturinn blossaði í dimmblá- um augum hans. Hún dró ekki andann góða stund ; þessi glettn- issvipur fór honum svo frámuna- lega vel. ,,Eg skal viðurkenna, að hjarð- mennsku og sjómannalíf er ekki réttur undirbúningur fyrir bryta- starf, en ég man þá daga, þegar pabbi gamli átti nóg af pening- um; og ég veit að minnsta kosti hvernig á að skera niður kjöt. ,,ViS verðum að útvega okkur viðeigandi föt,“ sagði hún. ,,0g þau mega ekki vera of nýleg. Það gæti vakið tortryggni." ,,ViS útvegum okkur þau á morgun í næstu fornsölu — ég að minsta kosti. ÞaS gerir minna til NÓVEMBER, 1952 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.