Heimilisritið - 01.11.1952, Qupperneq 60

Heimilisritið - 01.11.1952, Qupperneq 60
var það eitthvert algengasta, enska ættarnafnið. En hann missti þó ekki móðinn og hélt á- fram : ,,Já, Katrín — hm — Jon- es. Hún fékk að vera með frá Perrier. ÞaS er prýðisstúlka. (GuS fyrirgefi mér, hugsaSi hann. Alitleg, vaskleg og dreng- lynd stúlka, en var hægt aS kalla atvinnuþjóf prýðisstúlku ?). Og þar að auki var hún samskipa / «* mer. ,,Já, skiljanlega,“ sagði frú Wyman alúðlega, en Kári heyrði á raddhreimnum, að hún trúði hónum mátulega vel. ,,Og hún ungfrú — hm — Jones,“ hélt hún áfram, og Kára gramdist, að hann heyrði votta fyrir glettni í röddinni, ,,er hún ennþá um borð ?“ ,,Nei, ég sótti hana áðan. Hún er frammi í forstofu. Mér var að detta í hug“ — hann varð dálítið vandræðalegur — ,,hvort ég mætti leyfa mér að fara þess á leit, að hún yrði hér í nótt ? ÞaS er nefnilega það — ég sagði henni, hvernig ástatt var hjá mér — að ég væri að reyna að komast inn í Oakland Park — og um aug- lýsinguna — og hún hefur lofað“ — hann hikaði enn einu sinni — ,,lofað að hjálpa mér út úr þessu.“ ,,Þú meinar, að Katrín Jones hafi lofað að leika hlutverk eigin- konu þinnar ?“ spurSi Eiríkur Wyman umbúSalaust. ,,Já.“ Hinn dökki hörundslitur Kára varð enn dekkri. Hann vissi nánast ekki, hvernig hann átti að orða það. ,,ÞaS var ákaflega fal- lega gert af henni.“ ,,Mjög fallega,“ sagði Eiríkur í skringilegum tón. ,,En“ —hann þagnaði — ,,mér hefði dottið í hug að þetta gæti orðið — ja — varhugavert, svo ekki sér meira sagt.“ Kona Wymans rak upp léttan hlátur. „Elsku Eiríkur, mikiS get- urðu verið gamaldags! Nútíma stúlkur láta sér ekki detta í hug, að það sé neitt við það að athuga, þótt þær þykist vera eiginkonur einhvers. Nei, ástin, þeim finnst það þvert á móti spennandi! Eg veit alveg, að Katrínu finnst það svoleiðis.“ Kári sagði gremjulega.: ,,Eg held að konan þín skilji þetta ekki rétt, Eiríkur. Katrín gerir þetta einungis í vináttuskyni, vegna þess að ég — eh — gerði henni greiSa og — ,,AuSvitað.“ Frú Wyman tók fram í fyrir honum með sama, létta, kjánalega hlátrinum. ,,Ef ég sagði eitthvað, meinti eg ekk- ert, var það, Eiríkur ? Eg meinti bara — ja —- fólk er hætt að vera svo mjög formlegt. Og smávegis, eins og það, að piltur og stúlka 58 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.