Heimilisritið - 01.11.1952, Blaðsíða 61

Heimilisritið - 01.11.1952, Blaðsíða 61
sofi saman í rúmi, þótt þau séu ekki gift, skelfir þau ekki hót.“ ,,Það er ekki um neitt slíkt að tala,“ sagði Kári hvatlega, og reyndi að bæla niður reiði sína, þótt það kostaði mikla áreynslu. ,,Er þetta þá svona fallega and- legt ?“ spurði hún undrandi. ,,Ö, elskurnar mínar, ég vona sannar- lega, að þið fáið þá tvö rúm, það er miklu auðveldara heldur en að vera í hjónarúmi, svo mikið veit ég!“ ,,Svona, svona, ástin, farðu nú ekki of mikið út í þessa sálma !“ sagði eiginmaður hennar. Kára var meira en nóg boðið. Honum lá við að fara út og taka Katrínu með sér. Hvað fólk gat haft skítugan hugsunarhátt! Og hann hafði álitið þetta fólk góða vini sína ! En svo kom honum í hug, að hann mátti ekki láta skapið hlaupa með sig í gönur, því að hann þurfti á þessum kunningjum sínum að halda í sambandi við atvinnuráðninguna. Wymanshjónin þurftu að mæla með þeim við væntanlega hús- bændur. Hvað hafði það að segja, sem þessi barnalega kona var að blaðra ? En ef til vill skildi frú Wyman það, af lit kinna hans og glampa augnanna, að hún hafði gengið of langt. ,,0, elsku Eiríkur, ég veit að ég segi oft hræðilega vitleysu. Þú verður að aðvara hann Kára vin þinn um það. Auðvitað vitum við, að þetta er bara saklaus grímubúningur. En, jæja, ég má til með að fara fram og ná í Kat- rínu. Eg er svo spennt að sjá hana.“ Hún var þegar risin úr hægindastól sínum og komin fram. Kári þakkaði sínum sæla fyrir, að Katrín skyldi ekki hafa heyrt samtal þeirra, þótt hún myndi að líkindum hafa hlegið að því. En samt var hann innilega ánægð- ur yfir því, að hún hafði ekki heyrt það. Frú Wyman tók Katrínu opn- um örmum. Svona ævintýri hafði heldur ekki hent hana síðan hún giftist Eiríki. 1 hjarta sínu var henni líka farið að finnast Eirík- ur hálf leiðinlegur, og sannarlega var þessi Kári vinur hans sérlega myndarlegur maður. Það var ekki að furða þótt stúlkan vildi leika eiginkonuhlutverkið. Undir öðr- um kringumstæðum myndi hún sjálf. . . . En hún áminnti sjálfa sig harðlega um að hugsa ekki svona. Hún hafði verið siðsöm stúlka, uppalin við strangan aga, og nú var hún siðprúð eiginkona. ,,Kæra ungfrú Jones,“ sagði hún og faðmaði hana að sér. ,,Hvernig stendur á því, að Kári skildi yður eftir hér frammi ? Við NÓVEMBER, 1952 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.