Heimilisritið - 01.11.1952, Blaðsíða 64
BRIDGEÞRAUT
S: Á io 4
H: —
T: 7
L: K 4 2
S: G 3
H: —
T: io 8
L: 1083
S: K 8
H: K 2
T: G4
L: 6
Grand er spilað. Suður á að spila út.
Suður og Norður eiga að fá sex af sjö
slögum, hvernig sem Austur og Vest-
ur reyna að afstýra því.
SKÁKÞRAUT
Hvítt: Kb5, Dfi, Ha3, Rci, RÍ2, pe^.
Svart: Kf^, De3, pbö, pf^.
Hvítur leikur og mátar í öðrum leik.
FINNIÐ SÖGUSTAÐINA
Hér fara á eftir merkingar á nöfnum
fimm þekktra sögustaða á Suðurlandi.
Hverjir eru það?
1. Fundarhaldaflöt.
2. Brekkuspotti
3. Gufuvogur.
3. Iiátsmóar.
5. Fuglalægð.
FRÍAR SKOTÆFINGAR
Slyngur skotbakkaeigandi fann aðíerð
til þess að örfa viðskiptjn. Hann hafði
fimm skotgöt, scm hann númeraði með
tölunum: 16, 17, 23, 24 og 39.
„Skjótið eins mörgum skotum og vð-
ur lystir,“ hrópaði hann. „Það kostar
ekkert ef þið skorið nákvæmlega upp
í 100. Veljið yður byssu, skjótið í þau
tölusettu göt sem þér viljið, og þér
skjótið á minn kostnað, ef samanlögð
tala þeirra skotgata scm þér hittið er
100 — hvorki þar undir eða yfir.“
Ef við setjum sem svo að lesandinn sé
góð skytta, í hvaða skotgöt myndi hann
skjóta og hversu oft þyrfti hann að
skjóta til þess að ná tölunni 100?
1
BÖKSTAFIR — TÖLUSTAFIR
Í þessari þraut tákna upphafsstafirmr
hér að neðan tölustafi — eða réttara sagt
margföldunardæmi. Tölustafir útkomu-
línunnar eru þcir sömu og í efri línunni,
en í alveg öfugri röð.
DARTS
N
STRAD
I staða hvaða tölustafs er hver ein-
stakur bókstafur?
Svör á bls. 64.
62
HEIMILISRITIÐ