Heimilisritið - 01.11.1952, Síða 66

Heimilisritið - 01.11.1952, Síða 66
Ráðning á sept.-krossgátunni LÁRÉTT: i. skúfönd, 7. lystug, 12. fránn, 13. snjór, 15. yl, 16. krummanef, 18. el, 19. söl, 20. aga, 22. hik, 24. ull, 25. skor, 26. arkar, 28. illt, 29. at, 30. kl, 31. æla, 33. óð', 34. aa, 35. listfræðingur, 36. af, 38. sæ, 39. Iða, 40. ná, 42. ss, 44. urða, 45. rásin, 48. Laki, 49. sóa, 50. gát, 52. laf, 54. tað, 35. um, 56. ríflegust, 59. Ra, 60. tárin, 63. Óðinn, 63. gatari, 66. innræti. LÓÐRÉTT: 1. skyssa, 2. úr, 3. fár, 4. önug, 5. NN, 6. dömuklæðskeri, 7. LS, 8. ynni, 9. sje, 10. tó, 11. gylltar, 12. flökt, 14. rella, 16. klossaðar, 17. fullglatt, 20. ark, 21. ar, 22. ha, 23. kið, 26. alfær, 27. róinn, 31. æri, 32. aða, 35. lausung, 37. frómt, 38. sag, 41. álf, 42. skam, 43. siðaði, 46. át, 47. il, 51. áfir, 53. auðn, 57. Ira, 58. Sir, 61. át, 62. Ni, 63. ón, 64. næ. Svör við Dægradvöl á bls. 62 Bridgeþraut Suður spilar út lauf 6, Norður lætur lágt, lofar Austri að taka. Austur spil- ar aftur laufi, Suður kastar tígul 4 og Norður tekur með K. Norður spilar tígli, Austur kastar spaða til þcss að valda hjartað, og Suður tekur slaginn; spilar svo hjarta K. Vestur kastar tígli og Norður laufi. Nú spilar Suður spaða tvisvar, Norður tekur seinni slaginn og fær þannig á tíuna. Ef Austur hefði kastað hjarta í þriðja slag, hefði Suður fengið á hjarta 2, í stað þess að nú fékk Norður slag á spaða. Spili Austur spaða í öðru útspili, tek- ur Suður slaginn, spilar út hjarta K og kemur svo með spaða undir ás Norðurs. Sé útspil Austurs lijarta, tekur Suður slaginn, spilar spaða og lætur svo Norð- ur fá slag á ásinn. í báðum tiifellum á Stiður tígul G eftir sem innkomu, 02 Vestur er settur í vanda, þar sem hann verður að kasta annað hvort tígli eða laufi, og gerir andstæðingunum kleift að fá þrjá síðustu slagina. Láti Vestur lauf 8 f fyrsta útspili, með það fyrir augum að fá slaginn og spila tígli (sem yrði hinum til falls), tekur Norður með K og spilar lægsta laufi, Suður kastar lágtígli og Austur verður að fá slaginn, ef lauf 4 Norðurs á ekki að standa. ‘Skákþraut 1. Rd$! — Þraut þessi er eftir Jan Hartong. FinniS sögustaSina 1. Þingvöllur 2. Hlíðarendi 3. Reykjavík. 4. Skálholt. 5. Haukadalur. Fr'iar skotæfingar. Tii þess að komast nákvæmlega upp í 100, þyrfti að skjóta tvisvar í 16 og fjórum sinnum í 17. Bókstafir — tölustafir A = 1, D = 2, N = 4, T = 7, S = 8, R = 9. HEIMILISRITIÐ kemur út mánaðarlega. — Útgáfa og afgreiðsla: Helgafell, Veghúsastíg 7, Reykjavík, sími 6837. — Ritstjóri: Geir Gunnarsson, Garðastræti 17, sími 5314. — Prentsmiðja: Víkingsprent, Garðastræti 17, sími 2864. — Verð hvers heftis er 8 krónur. 64 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.