Heimilisritið - 01.06.1953, Blaðsíða 29

Heimilisritið - 01.06.1953, Blaðsíða 29
verið þangaS kominn.“ ,,£g er næturvörSur,“ sagSi ég — ,,en ekki barnfóstra. Enginn befur komiS og hliSiS er læst. En þaS getur hugsazt, aS einhver hafi korríiS róandi og lagt aS stjórnborSssíSu, án þess aS sæist. Mér ber aSeins aS gæta bryggj- unnar, og af hverju læstuS þér ekki káetunni, áSur en þér fóruS í land ?“ ,,Þetta er allt heldur dular- fullt, sagSi skipstjórinn. ,,Og ég vil fá aS vita, af hverju barniS hefur veriS lagt í þína koju,“ sagSi frúin og horfSi hvasst á hann. ,,Þa5 er lítiS gagn í því aS standa hér og húS- skammá næturvörSinn ! OpnaSu hliSiS, ég fer og þú getur veriS hér !“ ,,Hvert ferðu ?“ spurSi skip- stjóri. „HugsaSu um sjálfan þig!“ fnæsti kerling og fór. Skipstjórinn spígsporaSi í kring- um mig og gaf mér illt auga, en loksins drattaSist hann um borS, án þess aS segja fleira. Eg dró andann ofurlítiS léttar. Gott, allir hafa sín vandræSi viS aS stríSa, en þeir, sem eru klárir í kollinum, snúa sig út úr þeim, hugsaSi ég. Ég veit ekki hve lengi ég hafSi setiS, þegar ég heyrSi, aS einhver kom aS hliSinu. ÞaS gat ekki ver- ið skipstjórafrúin eSa skipshöfn- in, því þá karla þekkti ég líka á hljóSinu. MiggrunaSi, aS eitthvaS óþægilegt væri í aSsigi, og þegar ég lauk upp, leyndi þaS sér ekki: Þarna stóS náunginn,. sem átti króann, ásamt rauShærSri kven- persónu, og bæSi brostu til mín. ,,Ég er kominn til aS sækja þann litla, lagsmaSur," sagSi hann, á meSan ég hugsaSi hart og fast. ,,Hvar er barniS ?“ spurSi kerl- ingin. ,,Hvar er hvaS ?“ spurSi ég. „BarniS okkar,“ sögSu þau í kór. ,,BarniS, sem ég baS þig aS halda á fyrir klukkutíma síSan !“ ,,Hér er ekkert barn,“ sagSi ég, ,,ég veit ekki um hvaS þiS eruS aS tala.“ ,,Nei, heyrSu nú,“ sagSi hann og kom meS smettiS alveg upp aS mér. ,,Þú neitar þó ekki, aS ég hafi fengiS þér króann ? Ég sagS- ist ætla aS binda skóreimina, en svo hljóp ég. Þú skilur, lagsmaS- ur, okkur hérna varS sundurorSa. Hún sagSi mér aS taka króann og hypja mig burt, en nú sjáum viS bæSi eftir öllu saman." Náunginn starSi á mig og síSan á hliSiS. ,,Já, þaS var áreiSanlega hér, og þaS varst þú, sern tókst viS honum.“ ,,Ertu nú alveg viss?“ tautaSi konan, ,,þa5 gæti veriS ei-nhver annar, sem er líkur honum. JÚNÍ, 1953 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.