Heimilisritið - 01.06.1953, Síða 42

Heimilisritið - 01.06.1953, Síða 42
BRIDGE-ÞÁTTUR S: K93 H: 2 T: Á D 8 7 6 2 L: 764 S: D64 H: ÁK764 T: K4 L: ÁG 10 S: ÁG87 H: G 10 9 8 1 T: 1095 L: K 2 I bridge-keppnum er það algengt og í alla staði eðlilegt, að þrjú grönd séu spiluð og unnin á báðum borðunum, en þegar það kemur í ljós að þau eru spil- úð í N—S á öðru en í A—V á hinu, er byrjað á því að athuga hvort spilið muni ekki hafa ruglazt í bökkunum. Það þarf þó ekki að vera, eins og meðfylgjandi spil sýnir. BorcS '1 N A S V P P P 1 H 2 T 3L 3^ dobl P P P Norður Borð II gaf. A—V á hættusv. N A s V P P p 1 G 2T 3^ p 3^ P P p Á borði I spilaði Vestur út Laufgosa, sem Suður tók með kóng. Tíguldrottn- ingunni var síðan „svínað“ og ásinn tekinn og Suðri spilað inn á þriðja tígul- inn, sem Austur gaf spaðatvistinn í. Spaðagosa var því næst spilað út, Vest- ur lagði Drottninguna á og Norður kónginn. Síðan voru tíglarnir þrír tekn- ir og þrír slagir í viðbót á spaða, og hafði Suður þar með unnið spilið með tveim- ur yfirslögum, þrátt fyrir það að A—V hefðu getað tekið átta fyrstu slaginu á hjaita og lauf. Á borði II spilaði Norður út tígulsjö- inu sem Austur tók með gosanum. Síð- an voru teknir fimm slagir á lauf og þrír á Hjarta, samtals níu slagir og sögn- in þar mcð unnin, enda bótt vörnin hefði einnig hér getað tekið átta fyrstu slagina á spaða og Tígul. Spilið sýnir að fyrsta útspilið getur vcrið þýðingarmikið fyrir úrslit spilsins, og hve varhugavert það getur verið, að koma með „hið pantaða útspil" eins og Norður gerir á borði II. BRIDGEÞRAUT S: 8 H: G 7 T: — L: D G 9 3 2 S: — H: K8 T: 98 L: K765 S: 654 H: 96 T: ÁG L: Á Hjarta er tromp. Suður á útspil N—S fá 7 slagi. Lausn á bridgeþraut maíheftisins er á bls. /4. . I U H: D53 T: G3 L: D 9 8 5 3 “• y / H: — T: 105 L: 1084 40 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.