Heimilisritið - 01.06.1953, Qupperneq 42

Heimilisritið - 01.06.1953, Qupperneq 42
BRIDGE-ÞÁTTUR S: K93 H: 2 T: Á D 8 7 6 2 L: 764 S: D64 H: ÁK764 T: K4 L: ÁG 10 S: ÁG87 H: G 10 9 8 1 T: 1095 L: K 2 I bridge-keppnum er það algengt og í alla staði eðlilegt, að þrjú grönd séu spiluð og unnin á báðum borðunum, en þegar það kemur í ljós að þau eru spil- úð í N—S á öðru en í A—V á hinu, er byrjað á því að athuga hvort spilið muni ekki hafa ruglazt í bökkunum. Það þarf þó ekki að vera, eins og meðfylgjandi spil sýnir. BorcS '1 N A S V P P P 1 H 2 T 3L 3^ dobl P P P Norður Borð II gaf. A—V á hættusv. N A s V P P p 1 G 2T 3^ p 3^ P P p Á borði I spilaði Vestur út Laufgosa, sem Suður tók með kóng. Tíguldrottn- ingunni var síðan „svínað“ og ásinn tekinn og Suðri spilað inn á þriðja tígul- inn, sem Austur gaf spaðatvistinn í. Spaðagosa var því næst spilað út, Vest- ur lagði Drottninguna á og Norður kónginn. Síðan voru tíglarnir þrír tekn- ir og þrír slagir í viðbót á spaða, og hafði Suður þar með unnið spilið með tveim- ur yfirslögum, þrátt fyrir það að A—V hefðu getað tekið átta fyrstu slaginu á hjaita og lauf. Á borði II spilaði Norður út tígulsjö- inu sem Austur tók með gosanum. Síð- an voru teknir fimm slagir á lauf og þrír á Hjarta, samtals níu slagir og sögn- in þar mcð unnin, enda bótt vörnin hefði einnig hér getað tekið átta fyrstu slagina á spaða og Tígul. Spilið sýnir að fyrsta útspilið getur vcrið þýðingarmikið fyrir úrslit spilsins, og hve varhugavert það getur verið, að koma með „hið pantaða útspil" eins og Norður gerir á borði II. BRIDGEÞRAUT S: 8 H: G 7 T: — L: D G 9 3 2 S: — H: K8 T: 98 L: K765 S: 654 H: 96 T: ÁG L: Á Hjarta er tromp. Suður á útspil N—S fá 7 slagi. Lausn á bridgeþraut maíheftisins er á bls. /4. . I U H: D53 T: G3 L: D 9 8 5 3 “• y / H: — T: 105 L: 1084 40 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.