Heimilisritið - 01.05.1955, Qupperneq 2

Heimilisritið - 01.05.1955, Qupperneq 2
Forsíbumynd aj Hjálmari Gíslasyni SÖGUR Bls. Claudette í hlípu, eftir Chevalier D’Amour ....................... 9 I heljargreipum ^oi^st/nc/í's, eftir John Edwin Hogg (sönn frásaga) 14 Vald œshunnar, þýdd úr ensku .. 19 Rödd að handan, eftir Agatha Christie .................. 33 Eg hringi, Verði ég lengi, eftir Kenneth Scott ............... 49 Nýi herragarðseigandinn, eftir Ruth Fleming (framh.) ........... 57 FRÆÐSLUEFNI Uppruni mannsins, eftir E. N. Fallazie ................... 1 Hvernig jœ ég jallegri húð? eftir Joseph D. Wasserzug, dr. med. 43 ÝM'.SLEGT A hœlum dauðans, um Robert Lin- coln ........................ 30 Danslagatextar (Ur síðustu dans- lagakeppni S.K.T.) : Upp til heiða — Eyjan hvíta — Heimþrá — Heillandi vor — Bergmál — Vor- kvöld ........................ 31 SJ^in og shúrir, kvæði eftir Þorstein Jónsson frá Hamri ............ 48 Bridgeþáttur Árna Þorvaldssonar .. 54 Herodiade — óperuágrip ............55 Ráðning á marz-þrossgátunni .... 64 Skrýtlur................. 13, 42, 53 Eva Adams — svarar lesendum sínum .......... 2. og 3. kápusíða Verðlaunakrossgáta.......4. kápusíða L-------------------------------------/ 9------- # og svör EVA ADAMS SVARAR HANN KYSSIR MIG GEGN VILJA MÍNUM Eg bcf verið með filti að undanförnu, sem sœkist í að sýna mér ást s'ma. Ef ég leyfi hontim ekki að kyssa mig, ger- ir hann það án þess að biðja um leyfi — °S SeSn v‘ha mínum. Nú hcf eg ákvcðið að fara ekki framar út með hon- um, vegna þess að ég elska hann ekki, enda er framkoma hans ekki sú, að mér finnist ég geta borið hlýhug til hans. Finnst [)ér ekki skynsamlegt af mér að taka pessa ákvörðun? Jú, það finnst mér. Það væri kjána- legt af þér að halda áfram að umgang- ast mann, scm þér geðjast ekki að. Mér skilst líka maðurinn vera síður en svo geðfelldur, og þér er áreiðanlega fyrir beztu að hætta að umgangast hann fyrir fullt og allt. TVEIR MENN OG EIN STÚLKA Ég er icj ára stúlka og hef verið í kunningsskap við 22 ára gamlan mann í fjögur ár, en er nú orðin ástfangin af öðrum pilti, sem ég vinn með. Foreldr- ar m'tnir eru mótfallnir þessu, þvt þeim finnst það rangt gagnvart gamla kœr- astanum og segja, að ég muni sjá eftiú því. En fyrst ég cr nú hœtt að elska hann, á ég þá að taka hinum, eða á eg að fara að orðum foreldra minna? Mitt ráð er það, að þú flytjir eins fljótt og þú getur -— til Reykjavíkur eða annað — þangað sem þú hefur ekki piltinn alltaf fyrir augunum, því (Framhald á 3. kápuslðu).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.