Heimilisritið - 01.05.1955, Blaðsíða 5

Heimilisritið - 01.05.1955, Blaðsíða 5
komnar af, og hefðu erft ein- kenni hans á mjög mismunandi hátt með ýmsum breytingum og sérkennum hjá hinum ólíku teg- undum. Það var sýnt fram á, að aparnir voru hvorki óþroskuð né úrkynjuð manngerð. Hver teg- und fyrir sig er eins og maður- inn, mjög þroskað afbrigði. Hin sameiginlegu ytri ein- kenni apa og manna eru það kunn, að ekki þarf frekari skýr- inga við, en aftur á móti eru hin sameiginlegu einkenni bygging- arlagsins, sem samanburðar líf- færafræðingar leggja mesta á- herzlu á, eingöngu tæknilegs eðlis. Það einkenni mannsins sem augljósast er, og kemur hér að mestum notum, er hæfileiki hans til að ganga uppréttur. Þegar við lítum yfir hinn hæga og erfiða þróunarferil mannsins, eru þrjú atriði sem marka tímamót í þroskasögunni. Hið þýðingarmesta er, þegar maðurinn fer að ganga upprétt-. ur. Þegar maðurinn fór að ganga uppréttur, gagnstæ_Jt' því er ap- arnir bregða því fyrir sig, þá breyttist innyflaskipunin og vöðvabyggingin í kviðarholinu. Þetta breytti jafnvægishlutföll- um líkamans og stöðu höfuðsins á hryggnum, en gerði framlim- unum kleift að taka upp þau störf handleggja og handa, sem hafa haft ákaflega miklu þýð- ingu fyrir þróun hinna sérstæðu mannlegu starfa, sem þær eru nauðsynlegar fyrir. Hið upprétta göngulag veitti manninum einnig aukna sjón- vídd og meiri hreyfanleik í lífs- baráttunni, og þó sérstaklega frjálsari hreyfingar höfuðs og handleggja. Þessir kostir gerðu honum mögulegt að notfæra sér og búa til verkfæri til árása og varna, til að vega á móti ýmsum veikleikum hans í samanburði við önnur dýr merkurinnar, og til að berjast hinni erfiðu bar- áttu við óvini og óblíða náttúru. Tækin bættu honum vöntunina á tönnum og klóm, og loðnu húð- inni, sem áður hafði varið hann kulda. Annað atriði, varla þýðingar- minna en upprétta stillingin, var þróunin til hinnar fullkomnu steroskopisku sjónar, en hennar verður fyrst vart hjá tarsius, litlu trjámúsinni. Með því að beina báðum augum að sama hlutnum leiddi þessi breyting á sjónvíddinni til aukinnar ná- kvæmni í sjón og dómhæfni og hafði þar af leiðandi aukin áhrif á þroska hinna æðri starfsviða heilans. í þriðja lagi var svo þumal- fingurinn, sem gat gripið á móti hinum fingrunum og veitti ó- MAÍ, 1955 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.