Heimilisritið - 01.05.1955, Qupperneq 44

Heimilisritið - 01.05.1955, Qupperneq 44
Ir gusti og hverfur inn í arin- inn. . . . Charles varð öskugrár í fram- an. Hann heyrði hása rödd spyrja: — Ef — ef erfðaskráin finnst ekki —? — Þá er til eldri erfðaskrá, •sem frú Harter skrifaði, en þar eftirlætur hún allar eigur sínar frænku sinni, Miriam Harter, ,sem nú er gift Robinson. Hvað var hann að segja þessi .gamli bjálfi? Miriam, sem var gift þessum líka þrautleiðinlega manni, og átti fjóra, öskrandi krakka! Voru þetta laun snilli- bragðs hans? Síminn hringdi ákaft. Hann tók upp tólið ósjálfrátt og heyrði vingjarnlega rödd dr. Meynells .segja: — Eruð það þér, Ridge- way? Mig langaði bara að láta yður vita að ég hef krufið líkið. Dánarorsökin var sú sem ég hélt, nema hvað hjartað var miklu veiklaðra en mig grunaði. Hún hefði í hæsta lagi getað lifað einn eða tvo mánuði til viðbótar, ef hún hefði farið sérstaklega varlega með sig. Hélt yður lang- aði til að vita það. Það getur kannske orðið yður huggun —. Charles skellti heyrnartólinu á gaffalinn. Nú var úti um hann — skuggi fangelsisins grúfði yf- ir honum. Hann hafði á tilfinningunni að einhver hefði haft hann að leik- soppi — eins og köttur leikur sér að mús. Einhver, sem nú hló dátt. ... * Þrautin þyngri Tveir Rússar voru að ræða styrjaklarhorfur. Annar þeirra sagði, að Rússland mundi vinna sigur, ef til stríðs kærni. „Oðara og við getum framleitt nógu margar atómsprengjur, send- um við sex eða sjö menn til Ameríku, hvern með sína handtösku og eina atomsprengju í hverri tösku. Þeir sprengja svo upp sína stór- borgina hver. Það bindur enda á stríðið.“ „Við gætum aldrci komið þessu við,“ svaraði hinn Rússinn. „Hvers vegna? Heldurðu að við getum ekki haft til nægar atóm- sprengjur?" „Jú, jú, allt í lagi með sprengjurnar,“ svaraði efasemdamaðurinn. „En hvar eigum við að ná í allar handtöskurnar?" 42 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.