Heimilisritið - 01.05.1955, Blaðsíða 57

Heimilisritið - 01.05.1955, Blaðsíða 57
Herodiade Ópera í fjórum þáttum eftir lules Massenet. Texti eftir Milliet og Gremont. Fyrst leikin í Briissel 1881. PERSÓNUR: Jóhámies skírari ................. Tenór Heródes, konungur í Galíleu .... Bariton Famiel, Kaldei ................... Bassi \'ite!lius, róinverskur skattlands- stjóri ..................... Bariton Æðstipresturinn ................ Bariton Röddin í musterinu ............... Bassi Salóme .......................... Sópran Heródías ........................... Alt Staður: Jerúsalem. — Tími: Árið 30. 7. þáttur Garður við höll Heródesar. — Þegar Salóme kemur inn er þjónustuliðið að störfum undir stjórn Fanúels, Kaldei. Hann verður undrandi er hann sér hana og lætur í ljós efa um að hún viti að Heródías drottning sé móðir hennar. Salóme er að leita að Jóhannesi skírara, sem hún ber ást til. Hún heldur því fram, að hanu sé dásamlega góð- ur og að hann hafi bjargað sér úr eyðimörkinni þegar hún var smábarn. Salóme: ,,Hann er blíður, hann er góður“. Heródes finnur Salóme og síðan kemur Heródías inn. Drottningin ber heiftarhug til skírarans og' krefst þess af Heródesi, að hann sé líflátinn. Heródes varar drottninguna við valdbeitingu, vegna ótta við að hún gæti komið af stað uppreisn. Skírar- inn kemur inn og formmælir bæði konunginum og drottning- unni. Salóme tekur honum glað- lega og er mælsk í ást sinni, en hann hrindir henni frá sér. 77. þáttur Bústaður Heródesar. — Heró- des liggur á hvílubekk, en ung- meyjar dansa fyrir hann. En' Salóme er þar ekki og hann er fullur hugsýki. Hann drekkur ástardrykk og virðist honum sér þá birtast andlit Solóme. Heró- des: „Flöktandi sýn“. Hann lýs- ir því yfir, að hann sé sjúkur af ást til stjúpdóttur sinnar og að hann vildi gefa allan heiminn og' sál sína í ofanálag fvrir að' ná henni á sitt vald. I þessu ástandf sofnar hann. Næsta atriði gerist á torgi einu í borginni. Hvattur af Fanúel formælir Heródes Rómverjum og skorar á þjóðina að varpa af sér oki landræningj- anna. Lúðraþvtur gefur til MAÍ, 1955 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.