Heimilisritið - 01.10.1955, Blaðsíða 16

Heimilisritið - 01.10.1955, Blaðsíða 16
skipaflotans á höfninni, og um stund hafði Millie við henni en fór svo að dragast aftur úr. Hún stóð upp í bátnum, veifaði og hrópaði eitthvað, og hélt á lofti svörtum kassa. — Trompetið mitt! hrópaði Jack ósjálfrátt. — Eigum við að doka við? spurði rórmaðurinn. Jack hristi höfuðið og and- varpaði. — Eg held ég vilji ekki spila oftar á þetta trompet. Við skulum setja á fulla ferð. Gabríel II. jók ferðina og það sauð og kraumaði í kjölvatni hans. Millie hafði lagt frá sér trompetið og ætlaði að fara að grípa til áranna á ný, þegar alda frá snekkjunni lyfti stefni báts- ins hátt upp. Ljósrauða baðskýl- an sveif í mjúkum boga út fyr- ir borðstokkinn og Millie hvarf á höfuðið niður í höfnina. Jack var horfinn fyrir borð áður en haxm fengi ráðrúm til að hugsa sig um. Hann hugsaði með sér meðan hann nálgaðist skekktuna, að nú hegðaði hann sér eins og fífl. Að öllum líkindum er hún synd eins og selur, hugsaði hann. Þetta er eitt af óþokkabrögðun- um, sem ungar stúlkur nota í kvikmyndum, þegar þær eru að tæla unga miljónarasyni í net sin. Millie yirtist halda sér á floti, ef dæma mátti eftir gusugangin- um framundan, en það var víst varla meira en svo. Hann synti til hennar og greip föstu taki í baðskýlu hennar. — Hættu að busla og vertu ró- leg, sagði hann skipandi. Hún hlýddi, og sjórinn varð aftur kyrr. — Mikið er ég fegin að þú komst Jack, sagði hún með and- köfum. Eg er ekki viss um að ég kunni að synda. — Þú heldur þér að minnsta kosti uppi, sagði hann kulda- lega, — meðan þú veizt af ung- um, auðugum manni í grennd- inni, sem getur komið þér til hjálpar. Hann missti takið á baðskýl- unni og Millie hvarf honum. Hann greip niður í sjóinn og náði henni og Millie kom aftur upp á yfirborðið og spýtti sjó í allar áttir. — Hvað varstu að segja um ungan, auðugan mann, Jack? — Ætli skipverjarnir mínir hafi ekki sagt þér allt af létta um mig? Hún hrukkaði ennið. — Ég ætlaðist ekki til að þeir segðu þér frá því, sagði hún — en þeir gáfu þér góðan vitnisburð. — Með bankainnstæðu og allt tilheyrandi? 14 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.