Heimilisritið - 01.10.1955, Blaðsíða 49

Heimilisritið - 01.10.1955, Blaðsíða 49
Evrópu, ásamt sumum en ekki öllum íbúum Þýzkalands, nor- rænir; íbúar Mið-Evrópu frá Mið-Frakklandi til Austur-Ev- rópu að meðtöldum Balkanbú- um, eru af Alpakyni. Það er stór þáttur Alpakyns i Þýzkalandi, og Slavar eru að langmestu leyti staðbundið afbrigði Alpakyns- ins. íbúar Suður-Evrópu eru að yf- irgnæfandi meirihluta Miðjarð- arhafskyn, þó allmikið blandað, einkum í Portúgal, blandað negrablóði, og í Grikklandi vegna ágangs Slava, Tyrkja og Anatolímanna, jafnframt nor- rænum mönnum í fornöld. Rússar eru að mestu slavnesk- ir, en hafa fengið töluverða inn- gjöf af blóði Asíumanna og Mon- góla (Tartara). Þó útbreiðsla kynflokka í Afríku sé allóljós, er hægt að ákveða hana að vissu marki. Norðan til er, eins og áður getur, Miðjarðarhafs- kyn, blandað því sérhæfða Asíu- afbrigði þess kyns, sem kallað er Semítar, vegna innrása Araba, og blóðblöndun við negrana fyr- ir sunnan. í „svörtu“ Afríku, sem tekur við af Sahara, og nær yfir allt landið fyrir sunnan, er ef til vill bezt að lýsa útbreiðslu fólksins í sambandi við þjóðflutninga. Elztir og rótgrónastir af núver- andi íbúum eru Búskmenn, Suð- ur-Afríku frumbyggjarnir, sem nú eru næstum aldauða, auð- þekktir af smáum vexti, þétt hringuðu hári .og fitusöfnun á sitjandanum, einkum áberandi einkenni á kvenfólki og talið til fegurðarauka. Sumir telja Búsk- menn afkomendur, eða grein af frumsteinaldarfólki, sem hella- teikningarnar stafa frá, er fund- izt hafa á Spáni. Búskmenn eru lágvaxnir, en ekki dvergvaxnir. Sannir Dvergmenn finnast í Vestur- og Mið-Afríku í Kongó- skógunum. Skoðanir eru skiptar um það, hvort Dvergmenn eða Búskmenn hafi verið fyrsta alda þjóðflutninga til Afríku. Það er margt, sem mælir með Dverg- mönnum; hin frumstæða menn- ing þeirra bendir á mjög fornan stofn. Dvergmenn eru náskyldir negrum, sem sýna aðra forna innflytjendaöldu. Þessi hörunds- blakka, ullhærða, varaþykka og nefbreiða manngerð Vestur-Afr- íku er svo kunn að hún þarfnast ekki frekari greinargerðar. Bantu-mælandi fólk Náskyldir Búskmönnum eru Hottentottar, en kynuppruni þeirra er ekki alveg ljós. Þeir eru taldir blendingur af Búsk- mönnum og hávaxnari, ósjálegri negrastofni. OKTÓBER, 1955 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.