Heimilisritið - 01.10.1955, Blaðsíða 47

Heimilisritið - 01.10.1955, Blaðsíða 47
sjáum við að dökkur hörunds- litur Afríkunegra fer saman við ullarkennt eða hrokkið hár og langt höfuð, hjá Mongólum Mið- og Austur-Asíu er guli liturinn samfara grófu, sléttu hári og stuttu hnöttóttu höfði, en Evrópa fer að þessu leyti milliveg. Hvít- ir menn hafa gjarnan liðað hár, og líkjast að höfuðlagi ýmist langhöfðum Afríku, eða stutt- höfðum Asíu, en eru þó í hvor- ugu tilfellinu eins áberandi að þessu leyti. Þegar komið er þetta áleiðis, þó við aðeins fáumst við þrjú einkenni, byrja að koma fram veilur í upphaflega flokkunar- yfirlitinu, og endurflokkun verð- ur óhjákvæmileg. Ef amerísku Indíánarnir eru taldir með gula kyninu, eins og venjulega er gert, verða í þeim flokki bæði stutthöfðar og langhöfðar. Aug- ljóst er að nýr þáttur hefur kom- ið til og hin einfalda flokkun eftir lit verður sjálfri sér ósam- kvæm. Það eru svo mörg atriði, sem koma til greina og ekki verður öllum komið heim við flokkun, sem eingöngu byggist á litarhætti. Mjög svipuð vandkvæði koma til greina, þegar athugaðir eru íbúar Indlandseyja og Kyrra- hafsins, þar sem bæði stutt og löng höfuð koma fram ásamt bæði hrokknu og bylgjuðu hári. Þetta styður skoðun, sem sett hefur verið fram á öðrum for- seridum, þess efnis að á löngu liðnum tímum hafi Kyrrahafs- fólkið fengið blóðblöndun frá fólki náskyldu Evrópu-gerðinni. Þessi tilgáta er óháð hvítri blöndun seinni tíma. Það sést af flokkuninni hér að framan, að íbúar Evrópu standa mitt á milli tveggja ólíkra mann- gerða, gulra stutthöfða og svartra langhöfða. Þetta er ekki lítið athyglisvert. Sumir halda því fram að Evrópu-kynin séu í líkamlegu tilliti frumstæðust allra, séu minnst umbreytt frá hinum upprunalega stofni, en Mongólar og Afríkubúar séu aft- ur á móti orðnir til fyrir sér- hæfa þróun í tvær áttir. Japan og Kína Þessi sérhæfing hefur minnk- að hæfni svarta og gula kyn- stofnsins, og haft áhrif á fram- farabraut þeirra á ýmsum svið- um, sem standa opin Evrópu- mönnum, sem reyndust hæfari, en hafa ekki eins sérhæfða lík- amsbyggingu og taugakerfi. Þessi rök brjóta ekki í bága við þær menningarframfarir, sem nýlega hafa átt sér stað 1 Japan, og enn síður í Kína; því þær byggjast mjög á eftiröpun Ev- OKTÓBER, 1955 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.