Heimilisritið - 01.10.1955, Blaðsíða 3

Heimilisritið - 01.10.1955, Blaðsíða 3
HEIMILISRITIÐ OKTÓBER 13. ÁRGANGUR 1955 Miiii Sögukprn ejtir Sigurjón jrá Þorgeirsstöðum DRENGURINN liggur í sand- inum. Litlir fingurnir fálma leit- andi. Og grafa. Vot sandkorn, dökkar kringlóttar agnir, loða við hendur hans. Þau verða sjálfsagt perlur, þegar þau stækka — í vitund drengsins á allt, sem er smátt, eftir að vaxa. Gamli maðurinn situr á sjáv- arkambinum, fylgist með snáð- anum. Hann brosir. Æskan á viljaþrekið og eldmóðinn, leitar dýrgripa og leikfanga í svörtum sandinum. Sá er ekki heillum horfinn, sem á vonina og hugð- arefnin. Drengurinn hamast, sveigir sig og beygir, grefur. Hann er eldrauður af áreynslu, púar í gúlana, íbygginn. Ljóst lokkað hárið er rakt af svita. Gamli maðurinn bíður. Hann gekk út með sjónum með barn- inu. Þær eru margar hætturnar, sem geta grandað óvitanum. En augu afans eru vökul. Hafið er spegilslétt, mókir í vorblíðunni. Landaldan er lág og sakleysisleg, veltir sér leti- lega upp í fjöruna. Útsogið hníg- ur hóglega. Hafið er síkvikt. Og sandurinn býr yfir hverfulleika þess. Hann er leiksoppur haföld- unnar. Einn daginn er fjöru- kamburinn hár og brattur, eins og fjallshlíð, og marbakkinn er við flæðarmálið. En á næsta dægri er kamburinn orðinn mar- flatur, og þar sem áður var reg- indýpi eru grunnrif og sandhól- ar. Drengurinn hefur náð sér í stóra kúskel. Með henni mokar hann rösklega. Gryfjan dýpkar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.