Heimilisritið - 01.10.1955, Blaðsíða 2

Heimilisritið - 01.10.1955, Blaðsíða 2
r og svör ForsiSnmynd af Onnu Tryggvadóttur SÖGUR Bls. Fjörusandur, eftir Sigurjón á Þor- gcirsstöðum................. i Þunglyndi unnustinn, eftir Irving G. Neiman................... 4 Lcikkonur, eftir Judith Carr . . 33 Hann beizlaði ótemjuna, cftir H. Lind....................... 49 Nýi bcrragarðseigandinn, cftir Ruth Fleming (framh.) .... 58 FRÆÐSLUEFNI Old kvcnfólksins, þýdd grein . . 19 ÞjóSflokkar mannkynsins, cftir E. N. Fallazic II. hluti..... 41 ÝMISLEGT Ráðning á ágúst-krossgátunni .. 25 RE 12008, kvæði eftir Ragnar Jóhannesson ............... 26 Grímudansleikurinn, ópcruágrip . . 27 Eldheitar ástarvísur ........... 29 Danslagatextar •— Hið undur- samlega ævintýr, Aðeins þetta kvöld, Þú hvarfst á brott, Hæ Mambó, Kaupakonan hans Gísla í Gröf, Eg er farmaður, fæddur á landi, Ennþá man ég, Pedro Romero ........ 30—32 Bridgcþáttur Árna Þorvaldssonar 57 Skrýtlur o. fl. .. bls. 3, 18, 39, 40 Eva Adams — spurningar og svör ............ 2. og 3. kápusíða Verðlaunakrossgáta .... 4. kápusíða EVA ADAMS SVARAR PENINGAR EÐA GRÍSKUR GUÐ Eg var svo mikill kjáni að gifta mig til fjár, f.iegar ég var kornung, en nú er ég orðin ástfangin af ungum manni á sama aldri og ég. fá, hann er fagur eins og grískur guð og ég prái svo að mega vera alltaf hjá honum. Hann hef- ur verið trúlofaður ungri stúlku, og pó ég viti, að honum pykir mjög vcent um hana, er ég sannfcerð um að ég geti unn- ið hann frá henni. — Ég og maðurinn minn höfum áður talað um að skilja, og við eigum engin börn. Geturðu nú ekki gefið mér góð ráð um, hvernig ég cetti að fara að í pessum efnum? Get ég boðið unga manninum t einkahóf, án pess að maðurinn minn sé par með? Eg er fjárhagslega sjálfstceð, og ég er fús til að leggja allt i sölurnar fyrir ástina. Þú skrifar svo mikið um tilfinningar þínar í garð unga mannsins, kæra unga frú, en þú minnist ekkert á, hvaða til- finningar hann ber til þín. Væri ekki rétt af þér að komast að raun um, hvort ásthrifin eru gagnkvæm? Hjónabandið er ekkert grín, og þú hefur þegar í eitt skipti hlaupið á þig með því að giftast vcgna pcninganna, svo þú ættir að vera varkárari í annað skipti. ÁSTARSORGIR UNGLINGS Eg er ákaflega ógcefusöm ceskumcer, 15 ára. I fyrra kynntist ég filti á mínu reki og varð óskaplcga ástfangin af hon- um. Eg get aldrei gleymt honum. Hann verður alltaf sá unaðslegasti, sem ég hef kynnzt. Eg veit pér finnst pctta kjána- (Framhald á 3. kápus’tðu).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.