Heimilisritið - 01.10.1955, Qupperneq 37

Heimilisritið - 01.10.1955, Qupperneq 37
um leið og hún brosti til mín, en það var heldur seyrið bros. Á þeirri stundu fannst mér hún andstyggileg. En ég var umboðs- maður hennar, og fjármál eru fjármál. Ég hafði barizt hetju- lega til að skapa henni framtíð, en í kvöld hafði hún líka staðið sig vel. Hún hafði efnt öll loforð sem ég hafði gefið fyrir hennar hönd. Loksins hafði hún sigrað. En ég kenndi í brjósti um Louise, og það var ómerkilegt af 'Sylvíu að taka sigrinum á þenn- an hátt. Samkeppnin milli Sylvíu og Louise hafði smám saman breytzt í miskunnarlausa styrj- öld, þar sem öllum vopnum var beitt. Louise var stjarna. Frægð hennar stóð föstum rótum í hugum leikhússgesta þegar Syl- vía stakk fram dökkum kollin- um og gagnrýnendurnir úr- skurðuðu að hún væri efnileg. Frá þeirri stund var það tak- mark Sylvíu að komast framar Louise, og það svo rækilega, að Louise hyrfi í skugga hermar. Við, sem fylgdumst með leik- íerli hennar, höfum nú beðið þess í fimm ár að hún næði þessu takmarki. Og í kvöld hafði henni tekizt það. Sylvía hafði bæði hæfileikana og óskammfeilnina. Leiktækni hennar var góð — og hún var lagleg. Bæði andlit hennar og vöxtur uppfylltu all- ar kröfur, sem gerðar eru til stjörnuleikara nú á tímum. Sylvía hafði góð spil á hend- inni og hún spilaði þeim út án þess að taka tillit til þess að Louise hafði líka sæmileg spil: hún hafði meðfæddan yndis- þokka og hún virtist vera fædd undir heillastjörnu. Louise horfði á alla, sem hún talaði við eins og viðkomandi persóna væri eina manneskjan 1 heiminum og hún væri því feg- in. Rödd hennar var mjúk og seiðandi. Vöxtur hennar . . . Jæja, hún var dálítið þrýstnari en krafizt er af ungum stúlkum, en þó ekki til lýta — en aðal- atriðið var að hún var aðlaðandi og vissi hvemig hún átti að hag- nýta sér það. Það var auðskilið að hún var augasteinn leikhússgesta. Það varð smám saman dálítið erfið- ara að átta sig á því að gagnrýn- endurnir héldu áfram að hrósa henni, en það hefur sennilega verið bros hennar, sem bræddi ísinn í blekbyttum þeirra. Hún naut sem sé líka hylli blaðanna, og það var það, sem Sylvíu sám- aði mest. Hún var gædd ríkari hæfileikum en Louise — að sjálfs sín áliti — og henni var mikið í mun að sjá það svart á OKTÓBER, 1955 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.