Heimilisritið - 01.10.1955, Qupperneq 61

Heimilisritið - 01.10.1955, Qupperneq 61
„En hvers vegna haldið þér að hann hafi logið að henni?“ spurði Bruce. „Mér er óskiljanlegt að hann hafi látið sér detta slíkt í hug.“ „Grunar yður hvaða leið hann kann að hafa ekið með hana?“ „Nei, það hef ég ekki minnstu hugmynd um,“ svaraði frú Carn- forth skjálfandi. „Guð minn góð- ur, upp á hverju hefur drengur- inn nú tekið! Þér verðið að reyna að finna hann fyrir mig. Flýtið yður!“ Bruce stóð andartak við bíl- inn. Hvert hafði þrjóturinn far- ið? Ekki til Ferris, því þá hefði Bruce mætt honum. Og þá var aðeins um tvær leiðir að velja — austur á bóginn eða upp til fjallanna. Það var sennilegra að hann hefði farið veginn til fjalla, því litlar líkur voru til þess að þar rækist hann á fólk í slíku veðri. Bruce stökk inn í bílinn og ók eins hratt eftir veginum og hin- ar slæmu aðstæður leyfðu. Hann sá ljós í glugga skammt fram- undan og studdi viðstöðulaust á bílflautuna. Þegar hann nam staðar við húsið, var maður kom- inn út í dyrnar. „Hafið þér séð nokkum bfl fara hér framhjá nýlega?“ hróp- aði Bruce. „Já, fyrir svona klukkutíma — lítinn, svartan bíl,“ svaraði maðurinn. „Hann fór hratt og u Svo ræskti hann sig gremju- lega, því bílinn var þegar kom- inn langt burtu og hallaðist 1- skyggilega á næstu beygju. Björt elding blindaði Bruce næstum því, en hann hægði ekki á bílnum. Einhvers staðar á veg- inum framundan ók Maurice með Lindu, og unnusti hennar kreisti stýrishjólið svo að hnú- arnir hvítnuðu. Hann skyldi ná óþokkanum og láta hann fá mak- leg málagjöld, þótt það yrði hans síðasta verk. 23. kapítuli MAURICE létti í skapi, þegar hann beygði loksins upp að af- skekkta veitingahúsinu, og þeg- ar hann þeytti bílhornið, kom veitingamaðurinn út á tröppurn- ar. Hann sótti ljósker og gekk að bílnum, þegar hann sá hver komumaður var. „Þetta er ljóta veðrið, herra,“ sagði hann og gaut augunum til Lindu, sem sat náföl í framsæt- inu „Það hlýtur að hafa verið vont að keyra upp fjallið.“ „Já, sannarlega,“ svaraði Mau- rice. „Hjálpaðu dömunni, með- an ég ek bílnum inn í bílskúr- inn.“ Veitingamaðurinn leiddi Lindu OKTÓBER, 1955 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.