Heimilisritið - 01.10.1955, Blaðsíða 6

Heimilisritið - 01.10.1955, Blaðsíða 6
Saga eftir IRVING GAYNAR NEIMAN Alla karlmenn dreymir um full- komnu stúlkuna. Þeir skrifa um hana í skáldsögum, og þeir mála málverk af henni. Jack hafði húðstungna mynd af henni á hand- leggnum, sem jafnvel trúlofaður maður getur leyft sér. En það versnaði í því, þegar hún opinberaðist sprelllifandi, fékk honum trompet og fór að syngja daegurlög. JACK Sheffield og Lísa Mor- ton höfðu verið trúlofuð í fimm ár, og það voru tæpar tvær vik- ur til brúðkaupsins þegar húð- stungan á hægri handlegg hans byrjaði að fara í taugamar á henni. — í guðs bænum farðu í jakk- ann. Fólk glápir á þig, sagði hún dag einn þegar þau reikuðu nið- ur aðalgötuna í Vineyard Hav- en, litla fallega bænum á Mort- has Vineyard baðströndinni. Jack andvarpaði. — Jesús minn, héít Lísa á- fram, — sástu þessa kerlingu? Augu hennar voru eins og tveir túkallar. Húðstunga Jacks var frá þeim tíma, þegar hann hafði verið í flotanum á stríðsárunum. Hún huldi meginið af hægri hand- legg hans innanverðum. Þegar hann var úti meðal fólks var hún venjulega ósýnileg, en í Vineyard Haven gekk hann í léreftsbuxum og ermalausri skyrtu og húðstungan var mjög áberandi. — Ef þú vilt ekki fara í jakk- ann, sagði Lísa, — ættirðu að minnsta kosti að gera mér það til hæfis að bera hann á hægri handleggnum. Jack andvarpaði. Hann var hár og grannvaxinn ungur mað- 4 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.