Heimilisritið - 01.10.1955, Blaðsíða 26

Heimilisritið - 01.10.1955, Blaðsíða 26
hana bara að ,,gefa þá hreyfingu til kynna“, síðan lyfti hann henni upp og kyssti hana með meira fjöri en hann átti að sér. Nú er merkisdagur fyrir Vol- taire og Adrienne Lecouvreur. Sjónleikur hans „Marianne11 er leikinn fyrir hirðina og hún leik- ur aðalhlutverkið. Höfundurinn er síðan leiddur fyrir kónginn, sem kallar hann „veslings Vol- taire“ sinn og heitir honum ár- legum fjárstyrk. Ekki var það að ástæðulausu, að Stanislás hafði varað dóttur sína við ýmsum skerjum, sem hún myndi reka sig á við hirð- ina. Hann varaði hana við tign- inni, velmeguninni, smjaðrinu, enginn myndi fást til að segja henni sannleikann, hún verður að vera sjálfri sér næg. Eftir nokkra mánuði sýndi konungur henni opinbert tóm- læti, og það, sem eftir var æv- innar, lifði hún einmana, þrátt fyrir alla viðhöfnina, sem um- vafði hana. Hún var iðin. Hún baðst fyrir á morgnana, fór síð- an í stutta heimsókn til kon- ungsins, þá málaði hún eða lék á hljóðfæri. Svo kom snyrting- in, messan og miðdegisverður- inn, eftir hann hvarf hennar há- tign til einkaherbergja sinna og drap tímann með hannyrðum. Klukkan sex kom til hennar dá- lítil hirð og þá var um að gera að sleppa við að spila fjárhættu- spil hjá vinkonu drottningarinn- ar, hertogafrúnni af Luynes, þar sem öllum viðhafnarsiðum var að vísu sleppt, en samtalið laust við að vera skemmtilegt. Lúðvík lifði í stöðugu iðju- leysi, fékkst aðeins við veiðiskap og aðra ómerkilega hluti. Hann heimsótti drottningu sína einu sinni á dag, stutta stund í einu, leit einnig nokkrar mínútur inn til dætra sinna. Þær voru í aug- um hans eins og litlar, snotrar brúður. Fyrst kom hann eftir leynistiga í herbergi Adelaide prinsessu og drakk með henni kaffi, sem hann hafði búið til sjálfur. Óðara og hann var kom- inn, tók Adelaide í klukku- streng, sem tilynnti Viktoríu systur hennar komu hans. Hún sótti svo aftur Soffíu, sem var svo lítil, að þótt hún hlypi eins og fætur toguðu, náði hún að- eins að kyssa föður sinn snöggv- ast áður en hann fór. Svo endur- guldu prinsessurnar heimsókn hans um kvöldsnyrtingartíma hans. Kennslukona þeirra hefur lýst þeirri athöfn. Þær klæddu sig umfangsmiklum pilsum, skreyttum gulli og útsaumi, þær bundu langan slóða um mittið og klæddust stórum, svörtum silkikápum, sem huldu annan 24 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.