Heimilisritið - 01.10.1955, Blaðsíða 32

Heimilisritið - 01.10.1955, Blaðsíða 32
Danslagafextar HIÐ UNDURSAMLEGA ÆVINTÝR (Lag: To-morrow. — Texti: L. GuS- mundsson. —StmgiS afHauk Mortbens, á His Masters Voice flötn JOR214) Allt mun ganga greitt, — á morgun gleðihnoss þér veitt, — á morgun. Lát því aldrei hryggðarhag hugann buga um sólarlag, Lífið hefur breytt um brag, — á morgun. Sólin gyllir sund, — á morgun, söngvar ylja lund — á morgun. Ekkert varir ár og síð, já, ekki heldur sorg og stríð, þín mun bíða betri tíð, — á morgun. Svo reifast rökkurhjúpi, þá rós hver og ský. Af dökkvans þögla djúpi rís dagur á ný . . . Þér leikur allt í lyndi, — á morgun, þín bíður ást og yndi, á morgun. Aldrei stund nein aftur snýr, en yfir vonatöfrum býr hið undursamlega ævintýr . .. á morgun. AÐEINS ÞETTA KVÖLD (Lag: Gigolette. — Texti: L. GuSmunds- son. — SungiS af Steinunni Bjarnadótt- ur, á His Master's Voice flötu JOR2i3) Þín er ég þetta kvöld þú ert minn, skamma stund meðan hljómfallið seiðir, lokkar og leiðir léttan í dans. Aðeins það eina kvöld, aðeins þá fleygu stund, meðan strengimir hljóma, bliknaðra blóma bindum við krans. Er ég hvíli við barm þér, heyri hjarta þitt slá, tengjast andrá og eilífð sárri saknaðarþrá. Þín er ég þetta kvöld, þú ert minn, fleyga stund, þá stund, sem er Iífið, er saman við svífum okkar síðasta dans. 30 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.